Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Page 99

Eimreiðin - 01.05.1960, Page 99
Stellan Arvidson: GUNNAR GUNN- ARSSON. Helgafell 1959. Það er lie/t að segja það strax, að þessi bók er ekki ævisaga Gunnars ð'Unnarssonar í venjulegri merkingu þess orðs. Hætt er því við, að ýnisir 'erði fyrir vonbrigðum er jaeir taka liana sér í hönd, því að marga mundi ^ýsa að kynnast nánar æviferli þessa öndvegishöfundar, en hingað til hef- Jl.r verið kostur a, en bók sú, er hér ‘’ggur fyrir, fjallar einvörðungu um 'káldskap hans, svo að eiginleg ævi- Saga er enn óskráð. ið. Margt hefur á daga skáldsins drif- > sent væri áreiðanlega efni í merki- ega ævisögu. Gunnar hefur haft t1,un persónuleg kynni af ýmsum e*ztu andans mönnum Norður- anda um áratuga skeið, sem og ýms- Uni pólitískum forystumönnum þar eg víðar, enda stóð liann um skeið amarlega í fylkingu þeirra manna, Sent á sínum tíma börðust fyrir því, a® norræn samvinna yrði annað og nieira en orðin tóm. Hélt hann fyr- 'rlestra um þau efni viðs vegar á , °r®urlöndum. Fyrirlestrarnir birtust ! öókinni „Det nordiske Rige“, en Un hefur ekki komið út á íslenzku enri- Allt þetta og margt fleira þyrftu ‘ ndar hans að fræðast betur um, en vonandi er, að fyrirlestrar og blaða- greinar Gunnars birtist í ritsafni hans, sem nú er að koma út. Bók Stellan Arvidson er fyrst og fremst ritskýring — litterar analyse — en slík rit eru fá til á íslenzku. Höf- undurinn, Stellan Arvidson, er fræg- ur Itókmenntafræðingur í heimalandi sínu, Svíþjóð, og hefur ritað margt áður um bókmenntaleg efni. Flestar skáldsögur Gunnars Gunnarssonar hafa komið út í sænskum þýðingum — sumar fyrir löngu — og hann á stóran lesendahóp Jrar í landi. Áður hafa komið út tvær bækur unt skáldið, báðar á dönsku. Hin fyrri er frá 1926. Höfundurinn er Otto Gelsted, eitt af helztu ljóðskáldum Dana. Sú síðari er eftir Kjeld Elfelt magister. Kom hún út árið eftir. Báð- ar þessar bækur eru greinargóð yfir- lit yfir verk skáldsins fram að Jteim tíma, en þess ber að gæta, að síðan hefur skáldið sent frá sér mörg stór- verk, sem sum teljast til öndvegisverka hans, svo sem Svartfugl, Jón Arason, Jörð og sagnabálkinn, sem hefst með Heiðaharnti. Höfundurinn tekur skáldrit Gunn- ars í réttri tímaröð og rekur efni Jteirra nákvæmlega með liliðsjón af samtímanum og í sambandi við þroska- sögu skáldsins sjálfs. Hefur hann þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.