Eimreiðin - 01.05.1960, Qupperneq 19
EIMREIÐIN
107
þar með gæfist hverju skáldfífli kostur á að flýja út fyrir mörk þess
alnrennt viðurkennda og smeygja sér fram hjá rökrænni og raun-
ar vitrænni skyldu. Fyrir þetta réðst ég í riti á Einar Kvaran og
ennfremur vegna þess, að mér virtist hann ganga svo langt á braut
sinni til boðunar fyrirgefningar og skilyrðislauss kærleika, að þar
gæti liver skálkur og hvert ómenni smeygt sér undir verndarvæng
hans. Einmitt um þetta efni höfðu þeir, hann og Sigurður prófessor
Nordal, háð þá bókmenntalegu og siðfræðilegu deilu, sem hefur
Vakið einna mesta athygli hér á landi og er einstæð fyrir sakir þeirr-
ar i'óttæku alvöru, sem var báðum þessum vitru mönnum í skapi,
°g vegna ritsnilli þeirra og rökvísi — og sýndi nú Einar það enn
Sem fyrr — maður hálfsjötugur — að hann var ekkert lamb að
^ýika sér við í rökræðum, enda hafði hann ekki tekið ákvarðanir
Slnar um lífs- og listskoðun án langrar þekkingarleitar og þraut-
|lugsaðrar afstöðu til trúarbragða og vísinda. Ég var mjög ákveð-
‘nn fylgjandi Nordals, enda boðskapur hans um framtíð íslenzkra
°kmennta á órjúfanlegum grunni gamallar íslenzkrar erfðahefðar
Sv° sem staðfesting á því, sem ég liafði ekki aðeins hugsað, heldur
lifað á þeim vettvangi, en samt sem áður drakk ég eins og þyrst-
Ur niaður hvern dropa úr hugsana- og ályktanaheimi Einars Kvar-
ans> — svo var rökfærsla hans öll gjörhugsuð og listsrænt formuð.
oft hef ég hugsað til þess, hve æskilegt væri, að slíkum rök-
r$ðum væri annað veifið haldið uppi í íslenzkum blöðum og tíma-
lltum í stað annaðhvort staðlausra stafa um bókmenntir og menn-
mSarmál eða einbers og engan veginn rökstudds áróðurs.
Én nú kem ég að persónulegum kynnum mínum af Einari
Varan, og eru þau allsérstæð.
j hafði tekið mig til og hitt ýmsa menntamenn og menningar-
°rnuði, eins og sézt á bókum mínum Hér er kominn Hoffinn og
rœvarelcLar og himinljómi. En á fund Einars Kvarans hafði ég
ki leitað, og nú get ég í rauninni ekki gert mér grein fyrir, hvers
ég gerði það ekki, nema það hafi þar komið til, að mér
1 verið of nærstæð og viðkvæm þau mál, sem hann hafði löng-
Um fjallað um — eða að öðrum kosti hafi mér stafað eins konar
sO af því áhrifavaldi, sem frá honum streymdi persónulega. Og
Vlljunin hafði ekki leitt okkur saman.
, l5á er það dag einn, þegar ég er staddur í Reykjavík, eftir að
er fluttur til ísafjarðar, að síminn hringir og mér er sagt, að
nar Kvaran vilji tala við mig. Ég fer í símann. Hin kunna hæg-