Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Síða 19

Eimreiðin - 01.05.1960, Síða 19
EIMREIÐIN 107 þar með gæfist hverju skáldfífli kostur á að flýja út fyrir mörk þess alnrennt viðurkennda og smeygja sér fram hjá rökrænni og raun- ar vitrænni skyldu. Fyrir þetta réðst ég í riti á Einar Kvaran og ennfremur vegna þess, að mér virtist hann ganga svo langt á braut sinni til boðunar fyrirgefningar og skilyrðislauss kærleika, að þar gæti liver skálkur og hvert ómenni smeygt sér undir verndarvæng hans. Einmitt um þetta efni höfðu þeir, hann og Sigurður prófessor Nordal, háð þá bókmenntalegu og siðfræðilegu deilu, sem hefur Vakið einna mesta athygli hér á landi og er einstæð fyrir sakir þeirr- ar i'óttæku alvöru, sem var báðum þessum vitru mönnum í skapi, °g vegna ritsnilli þeirra og rökvísi — og sýndi nú Einar það enn Sem fyrr — maður hálfsjötugur — að hann var ekkert lamb að ^ýika sér við í rökræðum, enda hafði hann ekki tekið ákvarðanir Slnar um lífs- og listskoðun án langrar þekkingarleitar og þraut- |lugsaðrar afstöðu til trúarbragða og vísinda. Ég var mjög ákveð- ‘nn fylgjandi Nordals, enda boðskapur hans um framtíð íslenzkra °kmennta á órjúfanlegum grunni gamallar íslenzkrar erfðahefðar Sv° sem staðfesting á því, sem ég liafði ekki aðeins hugsað, heldur lifað á þeim vettvangi, en samt sem áður drakk ég eins og þyrst- Ur niaður hvern dropa úr hugsana- og ályktanaheimi Einars Kvar- ans> — svo var rökfærsla hans öll gjörhugsuð og listsrænt formuð. oft hef ég hugsað til þess, hve æskilegt væri, að slíkum rök- r$ðum væri annað veifið haldið uppi í íslenzkum blöðum og tíma- lltum í stað annaðhvort staðlausra stafa um bókmenntir og menn- mSarmál eða einbers og engan veginn rökstudds áróðurs. Én nú kem ég að persónulegum kynnum mínum af Einari Varan, og eru þau allsérstæð. j hafði tekið mig til og hitt ýmsa menntamenn og menningar- °rnuði, eins og sézt á bókum mínum Hér er kominn Hoffinn og rœvarelcLar og himinljómi. En á fund Einars Kvarans hafði ég ki leitað, og nú get ég í rauninni ekki gert mér grein fyrir, hvers ég gerði það ekki, nema það hafi þar komið til, að mér 1 verið of nærstæð og viðkvæm þau mál, sem hann hafði löng- Um fjallað um — eða að öðrum kosti hafi mér stafað eins konar sO af því áhrifavaldi, sem frá honum streymdi persónulega. Og Vlljunin hafði ekki leitt okkur saman. , l5á er það dag einn, þegar ég er staddur í Reykjavík, eftir að er fluttur til ísafjarðar, að síminn hringir og mér er sagt, að nar Kvaran vilji tala við mig. Ég fer í símann. Hin kunna hæg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.