Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Blaðsíða 98

Eimreiðin - 01.05.1960, Blaðsíða 98
186 EIMREIÐIN eru einkar handhægar vasabækur íyrir íerðamenn; eru þegar kornnar út bækur á frönsku, ítölsku og spönsku, og í haust mun ein bætast við, þýzk málabók. Norðri leggur mest kapp á það þetta árið að endurprenta íslend- inga sögur, en fjölmörg bindi fyrri útgáfu eru þegar uppseld. Það sem af er árinu hefur forlagið þegar endurprentað 8 bindi, það er Edd- urnar og fornaldarsögur, og væntan- legar eru síðar á árinu, Biskupa- sögur, Sturlunga, Annálar, sex bindi af Riddarasögum, Karla- Magnúsar saga, 3 bindi, og Þiðreks- saga af Bern, 3 bindi. Af nýjum bókum, sem væntanlegar eru frá Norðra, má nefna Ættir Síðupresta, eftir prófessor Björn Magnússon og nýja sögulega skáldsögu eftir frú Elínborgu Lárusdóttur. Mál og menning gefur í haust út nýja ljóðabók eftir Guðmund skákl Böðvarsson, skáldsögu eftir Hall- dór Stefánsson, endurprentun á ljóðum Snorra Hjartarsonar, kvæðabók eftir Jakobínu Sigurðar- dóttir og er það fyrsta bók skáld- konunnar. Þá koma út hjá forlag- inu ljóðaþýðingar eftir Helga Háll'- danarson á Húsavík og er þetta þriðja bókin með ljóðaþýðingum eftir hann. Loks kemur út Jariðja og síðasta bindið af Vestlending- um, eftir Lúðvík Kristjánsson. Leiftur kemur með nýja skáld- sögu, eftir Guðrúnu frá Lundi, er nel'nist í heimahögum, kvæðabók eftir Kristján frá Djúpalæk er heit- ir Við brunninn og smásagnasafn- ið Hann ber hana inn í bæinn, elt- ir Guðmund Jónsson garðyrkjn- rnann á Blönduósi. Af þýddunt bók- um, sent koma út hjá Leiftri nta nefna: Vængjaður Faraó, eftir Joan Grant í þýðingu Steinunnar Briem, Rómverjinn, eftir Sholem Asch, 1 þýðingu Magnúsar Jochumssonar. Þetta er fyrsta bindi af þrem, og íjallar um liðsforingjann, er kross- festi Jesú. Annað bindið lieitir Gyðingurinn og fjallar um Pílatus og liið þriðja Lærisveinninn og segir frá Júdasi. Draumur Pig' malions nefnist bók sem séra Magn- ús Guðmundsson á Setbergi þýðn" og fjórða þýdda bókin, sem Leiftur gefur út er Endurminningar ss- víkings, en handrit þeirrar bókar fanst í gömlu klaustri. Setberg gefur m. a. út æfisögu Halldóru Bjarnadóttur á Blöndu- ósi, skrásetta af Vilhjálmi S. Vil' hjálmssyni rithöfundi. Þá kemttr frá sania forlagi ferðabók frá Suð- ur-Ameríku eftir Leonard Clark 1 þýðingu Axels Guðmundssonar og loks má nefna þýdda ævisögu þýzka læknisins Hans Killian er Freý' steinn Gunnarsson skólastjóri hefur Jtýtt; Jjessi bók er í flokki ævisagn3 merkra manna, er Setberg hefur gefið út að undanförnu, en áður eru komnar ævisaga Sauerbruch, Schveitzer og Lincolns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.