Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Side 75

Eimreiðin - 01.05.1960, Side 75
EIMREIÐIN 163 ll1 að taka ofan baggana a£ öllum rýrara hluta þess flokks, sem vilj- andi og af ráðnum huga leyfir sér að kalla sig ljóðskáld án þess a® skeyta um bragreglur. Er þar sama tilhneigingin og myndi reka til að velta a£ þrælklyfjuðu °g mergsviknu hortryppi á fellis- v°ri, ef fyrir mig bæri. Löngunar- skáldum slíkum virðist það eitt táð að tína í sig rneira af lífgrösum tnóðurmáls síns og þjóðmenning- ar áður en þeir tygja sig til að nera öðrum forða í bú. Og mér nefur fundizt það jafn sjálfsögð ntiskunnsemi að losa þá við ofur- e£lið, hvort heldur bar fyrir mann- jnn eða skepnuna og það þótt eg yggist við að vinnugetunnar Peirrn yrði að bíða í mánuði, misseri, ár eða eilífðir. En gerum nú ráð fyrir því, sem 1 ma vera, og ósannanlegt mun að ekki sé: að til geti orðið hugsanir, Sem betur yrðu sagðar á íslenzku an stuðla, bragliða og ríms heldur en með nokkrum ljóðböndum, og þá er þeim að vísu gott að taka. eilsteyptar, rökréttar, göfugar ^ngsanir eru öllum fengur, sem °mast einhverra slíkra á vit, aoa búningi sem þær búast, en 1 er ekki sama fyrir íslenzkt Cttmæli eða fyrir tiltrú manna til ^e enda slíkra eiafa, hvort nrtast þær ób undir réttu nafni sem nndið mál eða sigla undir fölsku s_aggi með þeim hætti að kalla g það, sem önnur tegund fram- -ningar heitir. Fyrsta þörf þeirra fl a,^Vei’ka» sem hvorki komast í scT ^ me® þjóðum, leikritum eða gnm, en væru þó ritverk að nokkuru verði, er sá, að fá sér heiti fyrir sig og henta þar hvorki rán né stuldir. Hvað eiga annars ljóðmæli að vinna? Hafa þau nokkurt hlutverk, eða má henda þeim eins og klaka- hlassi úr hófi á hesti í vetrarferð? Ljóð munu svo sem annar skáld- skapur eiga að svala tjáningar- þörf höfunda sinna. Það ritverk, senr ekki er boðið fram af þörf höfundar síns, mun ætíð reynast ómerkur varningur, ennfremur mun bæði þeim og höfundi þeirra hollast að hann sé ekki einn um þörf slíks flutnings. Þá eru þau og til þess kölluð að fegra mál það, er flytur þau eins og dans- kennsla á að fegra framkomu þeirra og hreyfingar, sem undir hana ganga. Fegurðina, fjölhæfnina og rým- indin í allri framsetningu máls æfir ljóðagerðin menn bezt í að leita uppi. Til eru að vísu menn áhrifa- ríkir í máli, þótt ekki hafi þeir lagt stund á ljóðasmíð, jafnvel fagurorðir svo af ber, en þá hafa þeir vitandi eða óafvitandi lært fegurð máls síns beinlínis eða með milliliðum af Ijóðum, vönduðum Ijóðum, sem eru morgunroði hins andlega útsýnis og því bjartari og glæstari, sem meira hefur náðst í ljóðið af rökvísi máls og hugsun- ar, hljómi orðanna og fallanda, skýrleika jieirra og myndauðgi. Sérhver sá, er kastar frá sér ein- hverjum a£ áðurtöldum kostum, eykur sér með því ófrjósemi, menningarskort og smámennsku.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.