Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Page 41

Eimreiðin - 01.05.1960, Page 41
EIMREIÐIN 129 skáld hafa drukkið úr. Gröndal semur Heljarslóðarorustu innblás- lr»n af þessum stíl og Þórbergur t“órðarson að öðrum þræði Bréf til Láru. Annars koma áhrifin af bréf- stíl þeirra Fjölnismanna betur fram 1 ýmsum öðrum ritum Þórbergs, og þegar honum tekst upp eru tiktúr- Urnar þær sömu að kalla. Mörgum mun nú þykja, sem það, er hér að framan er ritað, sé orðinn riógu langur formáli fyrir bréfi því, sem hér fer á eftir og ætlunin var að koma á framfæri. — Ari Arasen fjórðungslæknir á Flugumýri krafði sera Jón eins og aðra presta í um- (læriú sínu um sjúkdómaskýrslur og 'arð þá til kvæði hans, Sjúkdóms- skýrsla. Segir Jón Sigurðsson svo í athugasemd við þetta kvæði: „Séra Jón hefur annaðhvort verið illa 'iðlátinn eða ekki gætt að, hvert Sagn af slíku má verða og litið einungis á fyrirhöfn sína. Hann SCl|di þá til prófasts þessa „Þénustu- samlega Indberetning“.“ Jútur dó af hrossasótt í hitt eð fyrra; 'öfuðsótt drap hest í fyrra; altur er ég sem í fyrra. Þvf er ég svo sporaspar að spýta í kálfa? c‘f þeir fæða sig ei sjálfa, Sæki næring þeir til álfal róföstum og prestum ei ég prýði meina: ,Q, þó hann skipi, að skeina. yidu tel ég það ei neina. ^ ar hann, er, og verða mun, , þótt veröld þverri, . ° enginn kemur annar verri) terrœ.1) 1) Þ. e. gagnslaus jarðarbyrði. Ef ég framar áreitist af Ara kröfum, skal ég fletta upp larfa löfum og lesa rétt með fullum stöfum. „Með skýrslu þessari,“ segir Jón Sigurðsson, „hefur séra Jón ritað prófasti: „Hjartanlegustu ástar þakkir fyr- ir tilskrilið, dropana, pappírinn aftur og aftur etc. etc. etc. En for resten enga þökk fyrir Ara pligtarbeið! Hafðu nú, prestur minn, hvern þú vilt af hólkunum þessum báðum!“ Það er nú naumast nokkurt vafa- mál, að með þessum hólkum á séra )ón við kvæði sitt — og svo bréf það, sem hér fer á eftir og Jón Sigurðsson hefur ekki þekkt. Það er sá hólkurinn, sem prófastur sendi áfram, enda er hann að finna í skjalasafni Ara Arasen, sem nú er í eigu Steingríms Arasonar, bóka- varðar á Sauðárkróki, en Ari lækn- ir er langafi hans. Bréfið er á þessa leið: „Jafnvel þótt ég öngva skyldu mína geti vitað (enn ogso þó prófasturinn minn láti sér þókn- ast að uppá leggja mér slíkt) að subministréra1) fyrir alls ekkert svo nefndum Kirurg2) Aresen, sem hans (óhaldráður) (Katechu- manus), þær undirréttingar, sem hann sjálfur á pro officio3) að inngefa til Háyfirvaldanna, þá samt einungis af Höyagtelse og Foyelighed4) fyrir mínum fyrir 1) Þ. e. vinna undir stjórn. 2) Skurðlæknir. 3) Skv. embætti sínu. 4) Virðingu og auðsveipni. 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.