Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1966, Síða 48

Eimreiðin - 01.01.1966, Síða 48
36 ElMRElÐl* haltraði á eftir Auði, sem beið eftir henni. Þær gengu út í holtið- Kjalvör tautaði: „Þú munt brátt minnast orða minna, Auður, el þú sérð þú ert ósvinn orðin, hefur ófyrirsynju vafist í vandrasða- mál ókunnugra nranna og hefur eigi annað fyrir en óþökk þeirra, sem að þessu barni standa, ef þú finnur það og bjargar lífi þess. „Barnið hlýtur að vera hér mjög nálægt,“ sagði Auður. „Heyn1 þú eigi hve sárt það grætur?“ „Bezt að fara hér að öllu varlega, Auður, því að vel má vera að hér sé eigi allt með felldu. Vera nrá að illur andi lrafi hlaupið í ut' burðin. Slíkt hendir á stundum. Og er eigi við lamb að leika við þann fjanda." „Hérna, þarna undir runninunr er það,“ sagði Auður og hljop> ætlaði að þrífa barnið upp. En þá æpti Kjalvör: „Bíð þú nrín og snertu það eigi fyrr en ég hef litið á það! Varúð skal höfð í nærveru djöfla.“ „Það var ég, senr fann það. Ég á það!“ sagði Auður æst og áköf- „Það hygg ég þú sért ærr orðin, Auður. Eigi girnist ég útburð þenna.“ Nú stóðu þær yfir barninu, senr ekki virtist verða þeirra vart en æpti án afláts, rembdist og skalf, Jrrútið, blátt og óhreint í andhti. en líkaminn vafinn vondunr dúki mórauðum. „Eigi er fagurt á að sjá, Auður.“ Nú ætlar Auður að [rrífa barnið upp. „Eigi, eigi, Auður! Auðséð er að barnið er lraldið óhreinunr anda. Aðgát skal höfð í nærveru djöfla, segi ég. \hl ég sjá lrvað verður þegar krossað er yfir Jrað.“ Að svo mæltu kraup Kjalvör niður hjá barninu, signdi yfir þa® og [ruldi hina kröftugustu bæn, sem hún kunni á latínu. Þá g!'elP Auður barnið í fang sér, hætti það þá að vola og leit upp á hana mógráum augum. „Það hygg ég að vesaling þessum sé á öðru meiri þörf en nrálæði einu saman.“ „Veit ég þú átt hjarta gott, Auður, meira gruna ég þig um f01' sjáleysi. Og fer það að vonum, óskírð eins og þú ert, þekkir dg1 skapara þinn né kórónu eilífs lífs. Þú sérð þjáningar líkamans, en ég sé kvalir sálarinnar í eilífðinni. Þú vilt bjarga lífi líkamans, e11 ég hugsa um velferð barnsins um alla eilífð og varðar Jrað storu meiru.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.