Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Blaðsíða 41

Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Blaðsíða 41
KRISTÍN NORÐDAHL Hugmyndir barnanna um hvað verði um vatn í lokuðu keri í viðtölunum voru börnin einnig spurð að því hvort hægt væri að rækta plöntur í lok- uðu keri. Úr svörum þeirra mátti lesa hvort þau áttuðu sig á hvers vegna vatnið í ker- inu kláraðist ekki. Aðeins nokkur börn nefndu það í fyrsta viðtalinu að plönturnar gætu ekki lifað í lokuðu keri vegna þess að vatnið kláraðist. Þetta þýðir þó ekki að hin börnin hafi séð fyrir sér að vatnið væri í hringrás eða að þau gerðu sér ekki grein fyrir því að plönt- urnar þyrftu vatn. í verkefninu í leikskólanum ræktuðu börnin plöntur í lokuðu keri í nokkrar vikur. í öðru viðtalinu nefndi tæpur helmingur barnanna að droparnir sem mynduðust innan á lokinu dyttu niður og þannig fengju plönturnar vatn, en þau gátu ekki útskýrt hvernig droparnir hefðu komist þangað. Tvö barnanna töluðu um að vatnið gufaði upp og vatnsdroparnir dyttu svo niður og þetta gerðist aftur og aft- ur. I þriðja viðtalinu sögðu tvö börn, sem ekki höfðu tjáð sig um þetta áður, að vatn- ið kláraðist. Tæpur helmingur barnanna mundi eftir dropunum, og að það þyrfti ekki að vökva, en gat ekki útskýrt hvernig þetta gerðist. Annað barnanna sem hafði lýst hringrás vatns í öðru viðtalinu útskýrði það í þriðja viðtalinu þannig að loftið mynd- aði móðu sem börnin hefðu hrist niður. Hugmyndir margra barnanna þróuðust frá því að tala um að vatnið kláraðist í að gera sér grein fyrir að það gerðist ekki. Þetta er eitt af því sem hefði verið áhugavert að skoða betur, þ.e. hvernig hugsuðu börnin sér uppgufun og myndun dropanna. Greinilegt var að tilraunin með að rækta plöntur í lokuðu keri hjálpaði mörgum börnum að átta sig á því að vatnið kláraðist ekki, heldur væri það til staðar í kerinu, og plönturnar notuðu það aftur og aftur. í rannsókn Helldén (1992) kom fram að sams konar tilraun hefði hjálpað mörgum börnum við að þróa hugmyndir sínar um hringrás vatns. Þau börn höfðu síðan notað hringrás vatnsins sem eins konar fyrir- mynd að hringrás annarra efna, svo sem efna sem myndast við niðurbrot lífvera. Þessi tilraun er greinilega góð til að ýta við hugmyndum barna um hringrásir. Hún gefur í raun tækifæri til að skoða greinilega það sem gerist í náttúrunni í litlu afmörk- uðu rými. Hugmyndir barnanna um plöntur og súrefni Það var greinilegt að tilraunin með ræktun í lokaða kerinu beindi athygli barnanna að því að plöntur þyrftu súrefni og nefndu þau það aðeins í tengslum við þessa rækt- un. Rúmúr helmingur barnanna nefndi þetta í fyrstu tveimur viðtölunum og í þriðja viðtalinu bættust nokkur við. í rannsókn Helldéns (1992) ræktuðu börn einnig plönt- ur í lokuðu keri og það virtist í því tilviki einnig beina athygli barnanna að því að plöntur þyrftu súrefni til að lifa. í rannsókn Leach o.fl. (1992) nefndu fá börn á þess- um aldri að lífverur þyrftu loft. Þrátt fyrii* að börnin segðu að plönturnar byggju til súrefni virtust þau fæst geta nýtt sér þessa þekkingu til að útskýra hvers vegna súrefnið kláraðist ekki í lokuðu keri. Það var eins og að hugmyndin um að plöntur þyrftu súrefni til að anda yfir- 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.