Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Blaðsíða 20

Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Blaðsíða 20
O G ÉG LÍKA?" skemmi fyrir öðrum börnum eða eitthvað þannig að sko það verður náttúrulega rosa- lega mikið að koma í veg fyrir það." Annar starfsmaður ræddi um dreng sem hún veitti sérstakan stuðning og sagði að hann þyrfti alveg manneskju með sér. Aðspurð segir hún að „hann náttúrulega kannski myndi trufla" og svo þurfi að útskýra fyrir honum og svo sé hann svo dettinn enn þá. En það virtist vera aðalatriðið að hann truflaði ekki starfið sem var miðað við hin börnin. Sumir telja að fötluð börn séu ekki velkomin nema með því skilyrði að þau samlagist hópnum. Avinningur eða einungis vandamál En einnig kom fram að barn með fötlun getur verið ávinningur fyrir leikskólann. Svana þroskaþjálfi segir að hún trúi því, að ófötluð börn hafi gott af því að umgang- ast börn með sérþarfir, „þau læra þá frá upphafi að það eru ekki allir eins". Svana segir að það sé að vissu leyti innifalið í leikskólauppeldi að reynt sé að steypa alla í sama mót. Öll börn eiga að sitja kyrr, öll börnin eiga að gera eins. „Þetta er út af fyr- ir sig ekkert ofsalega jákvætt", segir Svana. Fötluðu börnin á deildinni verða mótvægi við þá kröfu að allir séu eins og hún telur því að ófötluðu börnin hagnist á veru hinna fötluðu í leikskólanum og þau verði víðsýnni og umburðarlyndari. Svana nefnir líka að börn með fötlun njóti góðs af skipulaginu í leikskólanum, því að þar séu almenn- ar reglur sem gildi og öll börnin þurfi að fara eftir þeim. Á sérdeild fyrir fötluð börn er miklu síður hægt að láta slíkar reglur gilda. Svana telur að fyrirmyndin sé börnun- um mikilvæg. Þau sjá það fyrir sér að það er hægt að sitja kyrr við matarborð eða í samverustund og þau læra af hinum börnunum að leika sér. í Leikborg er horft gagnrýnum augum á starf í þágu alls barnahópsins. Það kem- ur ófötluðum börnum til góða, því að við það verða sérþarfir allra barna sýnilegri og frekar brugðist við þeim. Ef til vill er starfsfólk í leikskóla með fjölbreytilegum barna- hópi næmara á öll börn og þarfir þeirra en starfsfólk sem umgengst einsleitan barna- hóp. Viðurkenning og virðing Berit Bae, norskur uppeldisfræðingur, sem mikið hefur rannsakað samskipti barna, telur viðurkenningu (1996) forsendu góðra samskipta og grundvöll að þroska barns- ins. Að viðurkenna einhvern felur í sér: „Ég viðurkenni þig sem einstakling með rétt- indi, óskerta manneskju með sérstaka sjálfsmynd. Ég leyfi þér að hafa þína reynslu og upplifanir. Ég þarf ekki að vera sammála þér en ég virði að þetta er skoðun þín" (Bae, 1996, bls. 132). Bae telur að viðurkenning sé barninu nauðsynleg til að það fái skilning á því hvert það sé og geti þroskað með sér sterka sjálfsmynd. Ég sá oft merki um að komið væri fram við börnin af virðingu og þau viðurkennd. Mér sýndist starfsfólk yfirleitt sýna öllum börnunum mikla lilýju. Fólk var glaðlegt og brosandi og andrúmsloftið var vinalegt. Þegar börnin koma í leikskólann á morgnana fylgir foreldrið barninu yfirleitt inn á deildina. Mér sýndist þá vera vinnu- regla hjá starfsfólkinu að ganga til barnsins og heilsa því hlýlega með nokkrum per- sónulegum orðum. Oft beygði starfsfólkið sig í hnjánum þannig að það horfði beint framan í barnið. Ef eitthvað bjátaði á hjá barninu var það tekið í fangið og huggað. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.