Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Blaðsíða 40

Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Blaðsíða 40
HUGMYNDIR LEIKSKÓLABARNA UM NÁTTÚRUNA sem kæmi inn um glugga, eða reynslu af að aðrir ræktuðu plöntur í gluggum, eða þá að þau gátu ekki gefið neina skýringu á því af hverju bjartir staðir væru betri til plönturæktunar. Það kom því ekki á óvart, þegar þau voru spurð að því hvort hægt væri að rækta plöntur í myrkri, að mörg þeirra sæju ekkert því til fyrirstöðu. Hugmyndir flestra barnanna þróuðust frá því að hafa óljósa hugmynd um að það væri betra fyrir plönturnar að vera í birtu áður en náttúrufræðiverkefnið hófst, yfir í að gera sér grein fyrir því að birtan væri mikilvæg fyrir plöntur. í rannsókn Leach o.fl. (1992) kom fram að um helmingur sex ára barna gerði sér grein fyrir því að birtan væri mikilvæg fyrir plönturnar og það hlutfall breyttist lítið hjá eldri börnunum. Niðurstöður Russell og Watt (1990) voru sambærilegar niðurstöðum þessarar rann- sóknar, þar skilaði kennslan sér vel varðandi það hvort börnin áttuðu sig á mikilvægi birtunnar. Eftir náttúrufræðiverkefnið höfðu börnin mismunandi hugmyndir um mikilvægi birtunnar. Hvers vegna börnunum þótti birtan mikilvæg var hins vegar mismunandi. Sumir sögðu að plöntur þyrftu birtu til að lifa og aðrir sögðu að þær þyrftu birtu til að búa til loft eða súrefni. Eitt barn sagði að plöntur þyrftu birtu til að búa til næringu og nokkur sögðu að plöntur þyrftu birtu til að gera hvort tveggja, búa til næringu og súrefni. Baldur sá þetta óvenjuljóst fyrir sér og svaraði spurningunni um hvort plönt- ur þyrftu eitthvað annað en vatn og mold til að vaxa: „Birtuna, hún lætur pað (blóm- ið) gera efni fyrir sig og súrefnifyrir okkur. Við öndum efninufyrir blómið,fyrir það, og þau nd íbirtuna til aðgera súrefnifyrir okkur. ... Síðan öndum við þvífrá þér og þá tekur plant- an það, síðan andar hún þvífrá sér og þá tökum við það. Það skiptist svona á." Þegar niðurstöður úr öðru og þriðja viðtali eru bornar saman kemur margt óvænt í ljós. Búast hefði mátt við að hugmyndir margra barna væru óstöðugar og að sú þekking sem þau hefðu aflað sér í náttúrufræðiverkefninu væri ekki orðin þeirra og að þau sýndu því minni þekkingu en í öðru viðtalinu. Það var tilfellið hjá sumum börnunum. Þau lýstu hugmyndum sínum þannig að þær virtust óstöðugar, þau sýndu minni þekkingu en áður en ekki var um að ræða að þau hefðu horfið aftur til þeirra hugmynda sem þau höfðu áður en náttúruverkefnið hófst. Nokkur börn lýstu hugmyndum sínum svipað í báðum þessum viðtölum. Önnur höfðu breytt hug- myndum sínum á þessu tímabili. Hildur hafði t.d. sagt í öðru viðtalinu að plöntur þyrftu birtu til að búa til súrefni en í þriðja viðtalinu sagði hún að plöntur þyrftu birtu til að laufblöðin gætu búið til næringu, en þær byggju ekki til loft. í hennar tilfelli voru því nýjar hugmyndir orðnar ríkjandi. í sumum tilfellum virtist sem skilningur þeirra á samhenginu hafi aukist á þeim þremur mánuðum sem liðu frá því að náttúrufræðiverkefninu lauk. Dæmi um slíkt má sjá af svörum Jóns en hann sagði í öðru viðtali að plöntur þyrftu birtu til að lifa en í þriðja viðtalinu sagði hann að þær þyrftu birtu til að gefa okkur loft. Það er ljóst að hugmyndir barnanna um plöntur þróuðust þannig að þau fóru að hugsa um plöntur sem framleiðendur en ekki aðeins sem neytendur. Flest þeirra töl- uðu um að plöntur framleiddu súrefni og nokkur töluðu um að plöntur framleiddu næringu eða yxu í birtu. 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.