Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Blaðsíða 178

Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Blaðsíða 178
KENNARAR OG KULNUN hann að afreka til þess að vera talinn hafa kennt „vel"? Kennari spyr spurninga eins og hvort það sé hlutverk hans að kenna nemendum sínum mannasiði, hafi foreldr- arnir ekki gert það. Afleiðingin getur orðið sú að kennaranum finnist störf sín gagns- lítil, sjálfstraust minnki og áform um að hætta kennslu verði frekar til (Bryne 1999, Newstrom og Davis 1997, Huberman 1993, Friedman 1991). Vinnuálag I nútímasamfélagi eru kennarar og aðrar fagstéttir undir miklu álagi vegna þess að gerðar eru sífellt meiri kröfur til þeirra, störfin eru margþættari og krefjastbæði dýpri og breiðari þekkingar sem stöðugt þarf að halda við (Gold og Roth 1993). Rannsóknir sem gerðar hafa verið á margvíslegum störfum hafa jafnan staðfest að ákveðin starfseinkenni eru streituvaldandi. Einkum á þetta við yfir- og undirálag í starfi með tilliti til starfsmagns og starfsgæða. Með starfsmagni er átt við að annað hvort hafi starfsmaðurinn of fá verkefni eða of mörg miðað við þann tíma sem til ráð- stöfunar er til að sinna þeim. Með starfsgæðum er átt við að starfsmanninum finnist hann ekki ráða við verkefni sín eða á hinn bóginn að hæfileikar hans fái ekki notið sín í viðkomandi starfi (Bryne 1992, Travers og Cooper 1996). í störfum þar sem unnið er með og fyrir fólk, þarf fagmaðurinn að gefa mikið af sjálfum sér og nota samskiptahæfni sína og manneskjulega eiginleika. Þannig verða skilin milli einkalífs og starfs oft óljósari og erfiðara að finna jafnvægi. Því hættir hon- um til að skynja gagnrýni á störf sín sem persónulega árás og er vegna þessara nánu tengsla viðkvæmari fyrir slíku. Ef ekki kemur eitthvað á móti verður eyðsla úr orku- búi starfsmannsins umfram efni og til verður neikvætt álag og streita, sem endað get- ur í kulnun verði ekkert að gert (Ingvar Guðnason 1997, Starnaman og Miller 1992). Þeir þættir sem oft eru nefndir sérstaklega sem mestu álagsþættir í starfi kennara og leitt geta til kulnunar eru stuðningsleysi skólastjórnenda, foreldra og skólayfir- valda í viðkomandi sveitarfélagi, vinnuálag, áhugaleysi og hegðunarvandamál nem- enda (Gold og Roth 1993). Kennsla í stórum bekkjum getur valdið álagi svo og mik- ill getumunur nemenda í einum og sama bekk. Það kallar á meiri skipulagningu og flóknari og tímafrekari vinnu við námsmat sem gerir það að verkum að erfiðara verð- ur að sinna einstaklingsbundnum þörfum nemandans. Tíminn er einnig áhrifaþáttur, ekki aðeins vegna mikils verkefnaálags einatt með knöppum tímamörkum, heldur líka vegna vinnu sem kennarar þurfa e.t.v. að taka með sér heim. Það er nokkuð út- breidd skoðun að kennarar vinni stuttan vinnudag, en rannsóknir sýna að svo er ekki og jafnframt að álag er meira þar sem samræmd próf hafa verið tekin upp (Travers og Coopers 1996). Enn einn álagsþáttur liggur í skipulagningu starfsins þar sem kennarar fylgja stundaskrá og ráða ekki hvenær þeir gera hlé á vinnu sinni eða skipta um viðfangsefni. Jafnframt eru þeir stöðugt í sviðsljósinu og hafa samskipti við mjög marga, fyrst og fremst við nemendur, og eru þannig í tiltölulega litlum samskiptum við samstarfsmenn sína í daglegum störfum (Gold og Roth 1993, Travers og Cooper 1996). Þá fylgja kennarastarfinu einnig álagstoppar einkum við upphaf, miðbik og lok skólaársins (Kinnunen 1989). I nútímasamfélagi eiga stöðugar breytingar sér stað. Séu þær umfangsmiklar hafa þær yfirleitt umtalsverð áhrif á kennara sem einstaklinga og möguleika þeirra til þess 176
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.