Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Blaðsíða 71

Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Blaðsíða 71
HANNA RAGNARSDÓTTIR sem þau hafa lært í von um að barnið læri hana fyrr með þeim hætti. Barnið fyllist hins vegar óöryggi við þessar breytingar og á erfitt með að tjá sig. Eftir að foreldrum hefur verið gert ljóst mikilvægi þess að þeir tali móðurmálið við barnið heima, fer að ganga betur í leikskólanum. ' Með þessari frásögn var tilgangurinn að benda á mikilvægi þess að viðhalda móð- urmálinu. Foreldrum er þetta ekki ljóst í öllum tilvikum og því nauðsynlegt að gera þeim grein fyrir því að velgengni barnsins í námi byggist á móðurmálinu (Siraj- Blatchford og Clarke, 2000). Tungumálið eitt nægir ekki Lítill strákur fæddur erlendis, báðir foreldrar íslenskir, flutti heim fjögurra ára og átti að fara út í sunnan rok og rigningu (bara 8 vindstig!). Hann grét í marga daga og var svo hræddur við leikskólann og allt sem honum fylgdi að það tók marga mánuði að kenna honum að treysta starfsfólkinu aftur. Þessi drengur talar íslensku en kunni ekki á siði leikskólans og samfélagsins, og starfsfólkið ekki á hans, svo talmálið er ekki allt. Tilgangur þessarar frásagnar er að benda á að börn sem eiga báða foreldra íslenska og búið hafa erlendis geta líka þurft á aðlögun að íslenskum aðstæðum að halda. Einnig bentu nokkrir þátttakendur á það að nokkuð væri um að íslenskir foreldrar, sem búa erlendis, leituðu eftir aðstoð leikskólanna á sumrin við íslenskukennslu barnanna og mikilvægt væri að hlúa að þessum hópi barna. MAT Á NIÐURSTÖÐUM OG UMRÆÐA UM FRAMTÍÐ ERLENDRA BARNA Á ÍSLANDI Ljóst er af rannsókn þessari að aðstæður erlendra barna eru víða mjög erfiðar og má þar kannski helst nefna erfiðleika vegna ólíkra tungumála og menningar. Þó liefur víða gengið vel að aðlaga börnin. En til þess að erlend börn nái fótfestu í íslensku samfélagi þarf að huga að fjölmörgum þáttum í upphafi dvalar þeirra í leikskólanum. Þar er grunnurinn lagður sem framtíð þeirra byggist á. Hér á eftir verða raktir nokkr- ir mikilvægir þættir sem nauðsynlegt er að huga að og skapa umræðu um í leikskóla- starfi. Menning, trúarbrögð og samskipti Mikilvægt er að leikskólinn komi til móts við og virði menningu, trúarbrögð og upp- runa barna og foreldra þeirra. Sjálfsmynd og sjálfsvirðing byggist m.a. á því að menn- ing og uppruni, tungumál og trúarbrögð séu virt, eins og nefnt hefur verið hér á und- an. Ekki er þó sjálfgefið að fólk vilji láta kenna sig við ákveðið þjóðerni eða trúar- brögð, né vilji lialda í siði og venjur upprunalands þegar til íslands er komið. Dæmi um þetta er fólk sem kemur frá stríðshrjáðum svæðum, þar sem fjölskyldum hefur verið sundrað (t.d. í blönduðum lTjónaböndum Serba og Króata) á grundvelli þjóð- ernis eða trúarbragða. Dæmi eru um að við slíkar aðstæður kjósi fólk að telja sig til 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.