Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Blaðsíða 43

Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Blaðsíða 43
KRISTÍN NORÐDAHL hvern hafa greinilega orðið fyrir áhrifum af barnabókum og teiknimyndum. Þannig sögðu þau næstum öll að mýs ætu ost og einn nefndi tertu í þessu samhengi. Mörg sögðu einnig að hundar ætu ketti. Hugmyndir þeirra voru einnig tengdar reynslu þeirra af dýrahaldi. Þannig átu hundar og kettir hunda- og kattamat og þá gátu ugl- ur allt eins étið uglumat. í rannsókn Leacli o.fl. (1992) kom einnig fram að algengt væri að yngstu börnin hugsuðu sér að dýr væru háð mönnum með fæðu. Það var yfir- leitt ekki tilfellið í þessari rannsókn, utan það sem hér var nefnt um húsdýr og mýs. I þriðja viðtalinu bjuggu börnin sjálf til fæðukeðjur og leystu það vel af hendi. Það gat verið ýmsum erfiðleikum bundið að meta skilning barnanna á tengslum lífvera í fæðukeðju. Það er spurning hvort ekki væri alveg eins verið að meta iive auðvelt þau ættu með að rekja röð atburða fram og aftur eins og spurningarnar um þetta við- fangsefni kröfðust. Greinilegt var að sanníð barna með dýrum gerði þeim oft erfitt fyrir að svara spurningunum um hvaða afleiðingar það hefði að raska fæðukeðjum t.d. hvað myndi gerast ef allar mýsnar yrðu veikar og dæju. Þá varð mjög áberandi hve upptekin þau urðu af því að finna aðra fæðu fyrir dýrin sem misstu fæðuna sína. I byrjun sýndi helmingur barnanna góðan skilning á því að lífverur væru háðar þeim lífverum um fæðu sem væru fyrir neðan þær í fæðukeðju, þótt þær ætu þær ekki beint. Aðeins eitt barn sá engin tengsl milli lífveranna. í rannsókn Leach o.fl. (1992) kom tæplega helmingur barnanna á þessum aldri ekki auga á tengsl milli líf- veranna í fæðukeðju og stór hluti fimm ára barnanna í rannsókn Pramling (1994) gerði það ekki heldur. Það má segja að börnin í þessari rannsókn hafi haft þróaðri hugmyndir um tengsl lífvera fyrir verkefnið en börnin í þeim tveimur erlendu rann- sóknum sem fyrr voru nefndar. Náttúrufræðiverkefnið skilaði ekki umtalsverðum árangri varðandi þróun hug- mynda barnanna um þetta viðfangsefni. Það var aðeins á dagskrá í einn dag og fólst aðallega í því að fá börnin til að nefna dæmi um hvað dýr ætu og síðan var rakið hvað þau dýr ætu o.s.frv. Þá teiknuðu börnin einnig dæmi um fæðukeðjur. í fyrsta viðtalinu töluðu sum börnin um áhrif þess á lífverur að losna við afrán eða beit þegar þær lífverur sem væru ofar í fæðukeðjunni væru ekki lengur til staðar. Þá kom mjög skýrt fram hvernig börnin persónugera dýrin og hugsuðu um þau sem einstaklinga með tilfinningar. Börnin sögðu að þá kæmu dýrin úr felum eða að þau gætu haldið áfram að éta það sem þau átu áður. í öðru viðtalinu sagði eitt af þessum börnum að gróðurinn héldi áfram að vaxa ef grasætan hyrfi. Þessi hugmynd hafði ekki breyst í þriðja viðtalinu og tvö önnur börn sem höfðu ekki talað um þetta áður töluðu um að mýsnar yrðu glaðar ef kötturinn næði þeim ekki. Það er ekki gott að segja til um hvernig þau í raun hugsuðu sér þessi tengsl. Lík- lega þannig að tvær lífverur tengdust vegna þess að önnur væri fæða hinnar en ekki að þau luigsuðu sér að um sömu efnin væri að ræða sem flyttust frá einni lífveru til annarrar. Hugmyndir barnanna um niðurbrot I sambandi við niðurbrot var athugað hvað börnin sögðu að yrði um jurtaleifar á haustin, hvernig mold myndaðist og einnig hvað yrði um dauð dýr. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.