Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Blaðsíða 250

Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Blaðsíða 250
STUÐLAR EINKAREKSTUR ALMENNINGSSKÓLA AÐ BETRA SKÓLASTARFI? Lawton 1994:2). I Bandaríkjunum er oft litið til skýrslunnar A Nation at risk sem hið opinbera setti fram 1983 sem upphaf þessarar umræðu. Þar er því haldið fram að námsárangur sé óviðunandi og breyta þurfi bæði námskrám og stjórnunarháttum í skólum til að ná betri árangri (sjá t.d. Berliner og Biddle 1995:2-5). Fræðimenn hafa einnig bent á ýmislegt sem betur má fara í skólastarfi og gert til- lögur til umbóta, s.s. um markvissari námskrárgerð, sjálfsmat, ytra mat, heildstæð skólaþróunarlíkön, kennaraþróunarlíkön, forystukennara sem kennslufræðilega leiðtoga, afkastahvetjandi launakerfi og aukið sjálfstæði stjórnenda skóla, svo eitt- hvað sé nefnt. Áhrifamiklir talsmenn markaðstengingar almenningsskólans eins og Lieberman (1989:14-22) og Chubb og Moe (1990:11-12) telja að öll slík viðleitni sé af hinu góða en slíkar umbætur leiði í raun til óverulegra breytinga þar sem hinn hefð- bundni almenningsskóli sé fastur í viðjum hefða, laga og reglna. Þeir telja að ýmsir hópar í menntakerfinu viðhaldi ríkjandi ástaiidi til að gæta hagsmuna sinna en eina leiðin til róttækra breytinga sé að færa skólana nær fólki með markaðsvæðingu og aukinni samkeppni. Hér á landi má segja að nokkur sátt hafi ríkt um almenningsskólann enda þótt tals- verða gagnrýni megi að sjálfsögðu greina í opinberri umræðu um skólastarf, s.s. í skýrslunni Til mjrrar aldar (1991) og Skýrslu nefndar um mótun menntastefnu (1994). Á síðustu árum hafa því verið gerðar talsverðar breytingar í umhverfi skóla, einkum grunnskóla. Ber þar hæst breytingar á Lögum um grunnskóla frá 1995 og tilfærslu grunnskólans til sveitarfélaga en sú ráðstöfun var m.a. réttlætt með því að aukin ná- lægð við helstu hagsmunaaðila leiddi til betri úrlausna. Breytingarnar áttu einnig að stuðla að auknu sjálfstæði skóla, þ.e. að skólarnir fengju aukin völd og ábyrgð á eig- in málefnum. Vald skólastjóra var aukið frá því sem áður var og foreldrum veitt greiðari aðild að stjórnun og rekstri grunnskóla. Nýlega hafa komið fram róttækari hugmyndir um að auka sjálfstæði skóla. Þar ber hæst rekstrarfyrirkomulag Áslandsskóla í Hafnarfirði en á vordögum 2001 var skóla- starfið boðið út af fræðsluyfirvöldum, þ.e. tilboð voru opnuð fyrir væntanlega verk- taka (Útboðsgögn 2001). Eitt tilboð barst í rekstur skólans, gerður var samningur og hóf skólinn starfsemi í upphafi skólaárs 2001. Forsendur þessarar ráðstöfunar má m.a. rekja til þess viðhorfs að hefðbundið skólastarf þótti úrelt og metnaðarfulla sýn á skólastarfið skorti yfirleitt. Viðhorf þetta endurspeglast hjá verktakanum, íslensku menntasamtökunum, en á heimasíðu þeirra segir undir liðnum almennar spurning- ar og svör:37 Jafnvel þótt grunnskólarnir hafi á að skipa fjölmörgum hæfum og góð- um kennurum og skólastjórum, skortir iðulega á hvatningu starfsliðs og nemenda. Ástæðurnar eru meðal annars ósveigjanlegt og úrelt skólakerfi og skortur á sýn í skólunum. Ganga má úr skugga um þetta með því að spyrja ýmsa skólamenn hvaða sýn þeir hafi á skólanum og 37 Sjá á slóðinni bittp:/ / www.ims.is/; 1. febrúar 2002. 248
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.