Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1936, Blaðsíða 169

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1936, Blaðsíða 169
IÐUNN OroiS er laust. 163 ar 14 arkir í litlu broti, myndalaus, og kostar 7 krónur. Gjafverð eða hitt þó heldur! Svo er það Pornritafélagið. Það er að láta prenta íslend- ingasögurnar og önnur islenzk fornrit. Útgáfa þess er hin prýðilegasta að frágangi — enda hvergi á hana minst nema til lofs og dýrðar. Mér er sagt, að félagið njóti verulegs stuðnings af ríkissjóði, og víðar að renna stoðir undir það. V. bindi sagnanna (Laxdæla o. fl.) kom út á s.l. ári. Það er 26 arkir að stærð og kostar 9 krónur. Sama stærð mun ætl- ast til að verði á þeim bindum, sem félagið kann að eiga eftir að gefa út, og þá verðið að sjálfsögðu eins. Betra væri að hafa formálana dálítið styttri og verðið lægra. Þegar S'igurður ICristjánsson gaf út íslendingasögurnar, bauð hann hverja örk í þeim á 5 aura, og veit eg þó ekki, hvort hann hefir fengið nokkurn styrk af opinberu fé til út- gáfunnar. En þrátt fyrir hið lága verð og mjög sómasam- legan frágang náðu sögurnar þó ekki í hans útgáfu þeirri útbreiðslu, sem æskilegt verður að teljast, að þær hafi með þjóðinni. Hvað mun þá nú verða? Þessi útgáfa fer ekki víða út um sveitirnar, eins og nú cr komið efnahag bænda. Enda mun ekki til þess ætlast. Verð þessarar útgáfu er bersýnilega miðað við kaupgetu efnuð- ustu mannanna í stærstu kaupstöðum landsins. Bókahyllur þeirra á hún að prýða. Og þangað er alþýðu manna til sjáv- ar og sveita ssnnilega ætlað að sækja i 'bækurnar andlega heilbrigði og manndóm. Það er kannske ekki nema gott eitt um það að segja, að hún sæki andlegar og líkamlegar þarf- ir sínar á sömu miðin. Það er tæplega af áhuga fyrir því að auka þekkingu á íslenzkum fornritum meðal alþýðunnar, sem þessu útgáfu- fyrirtæki er hleypt af stokkunum. Öil sólarmerki benda til þess, að í þetta mikla fyrirtæki sé ráðist til þess að veita fáeinum atvinnulitlum mentamönnum i Reykjavík atvinnu og rífleg ritlaun. — Lærðu mennirnir vita altaf, hvernig þeir eiga að fara að því að bjarga sér. En ilt er til þess að vita, að þessi ágætu og mjög svo al- þýðlegu verk, sem lengst af hafa verið mest metin af ís- 11*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.