Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1936, Blaðsíða 188

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1936, Blaðsíða 188
182 Bækur. IÐUNN alþýðunnar eign. Þegar nú þessir menn sjá stofnað til slíkrar útgáfu, sem að vísu verður til gleði og ánægju öllum, sem geta veitt sér hana, en getur ekki orðið þeim annað en sýnd- arbrauð, þá er ekkert óskiljanlegt, þótt beizkjan komi upp x þeim í stað gleðinnar. Mér virðist þetta einmitt koma skýrt fram hjá þeim alþýðumanni, sem á öðrum stað í þessu hefti Iðunnar drepur á þetta mál. Og þar sem Fornritafélagið mun njóta nokkurs opinbers styrks til sinnar stórmyndarlegu út- gófu, munu það margir mæla, að það ynni sér til enn aukins hróðurs, ef það sæi sér fært.að stilla verði bókanna meira í hóf en gert hefir verið hingað til. Óhugsandi væri það heldur ekki, að sú ráðabreytni myndi fást ríkulega endurgoldin, ekki einungis með þakklæti alþýðunnar, sem er þó engan veginn lítils virði, heldur einnig í venjulegum gjaldeyri — með auk- inni sölu á bókunum. Á. H. Halldór Kiljan Laxncss: Sjálfstætt fólk. Hetjusaga. I.—II. E. P. Briem, Rvik. 1934-1935. Sjálfstætt fólk hefir hlotið almenna viðurkenningu. Það er nú komið inn í meðvitund íslendinga, að H. K. Laxness sé skáld, sem þjóðin megi vera hrifin af. í rauninni vogar sér enginn, hvað mikla andúð sem hann hefir á mólaflutningi sög- unnar, að bera brigður á listagildi hennar. Þessi viðurkenn- ing er gleðileg, svo langt sem hún nær, en hún virðist hjá flestum bundin við mál og stíl sögunnar eða einstaka kafla hennar. Aftur á móti sniðganga menn kjarna verksins, heyr- ast aldrei nefna bygging sögunnar eða fjölbreytni og eining hinna einstöku kafla. Fjöldinn, sem hrifinn er af stíl Hall- dórs, eða þykir t. d. kaflinn Vetrarmorgunn það bezta, sem skrifað hefir verið á íslenzku, finnur margt að persónum og viðburðum sögunnar. Persónurnar þykja ýktar, viðburðirnir ótrúlegir. Því er ekki að neita, að Sjálfstætt fólk brýtur mjög í bága við venjulegar hugmyndir manna um sögu. Það situr mjög fast í íslendingum frá fornu fari, að sannleikurinn sé bund- inn við eyktamörk, ættfærslu og staðaheiti. Nú kemur H. K. Laxness með tveggja binda sögu, sem gerist mestöll á einu heiðakoti, sem við fáum varla rétt nafn á, hvað bá vitneskju um, hvar er á landinu. Við vitum ekki um nánustu skyld-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.