Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1936, Blaðsíða 203

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1936, Blaðsíða 203
IÐUNN Bækur. 197 alllangur ljóðaflokkur. Þar leiðir höf. fram sitt „ideal“ •— sýslumannssoninn, sem að ætterni og hæfileikum er borinn til mannvirðinga og hvers kyns frama, en metur ást sína og manndóm meira en alt annað, giftist vinnukonu föður síns, reisir bú á eyðibýli uppi í afdal og býr þar við lítil föng og harða lífsbaráttu án þess að bogna eða bresta. Þenna mann dáir skáldið — kjark hans og skapfestu, trygð og þraut- seigju. Björn sýslumaður ber höfuðið hátt í örbirgð sinni, heldur til jafns við hvern, sem vera skal, og hefir glens og hreystiyrði á tungu, þegar harðast kreppir að. Höf. veit, að það eru þessir eðliskostir með þjóðinni, sem hafa fleytt henni gegn um ótrúlegar þrengingar, og hann trúir enn á þessar gömlu dygðir. í flokki þessum er margt vel kveðið. En ekki getur maður varist þeirri hugsun, að hér sé um of stiklað á stóru. Skáldið hefði átt að hafa þetta söguljóð sitt nokkru fyllra og gera Birni sýslumanni betri skil. Á. H. Gunnar M. Magnúss: Brennandi skip. Skáldsaga. Ólafur Erlingsson. Rvík, 1935. Gunnar M. Magnúss hefir hingað til aðallega skrifað bækur fyrir börn og unglinga. Með bók sinni: Börnin í Víði- gerði vakti hann eftirtekt, enda er það tilvalin drengjabók. Pramhald hennar — Við skulum halda á S'kaga — var nokkuð reyfarakent og tæplega eins vel skrifað, þótt dreng- irnir lesi það ef til vill með engu minni áfergju en fyrri bókina. Og nú, þegar hann hefir ráðist í að ski’ifa alllanga skáldsögu fyrir fullorðna lesendur, er eins og hann hafi ekki verið búinn að losa sig úr reyfaramenskunni hans Stjána langa. Það verður að segja hverja sögu eins og hún gengur, og eg fæ ekki annað séð en að Gunnari hafi mistekist með þessa skáldsögu sína. Aðalþersónan er drengur, sem vex upp í einhverju bak- húsi Reykjavíkur einhvern tíma eftir að togaraútgerðin hefst í þessum bæ. Barnið elst upp í fátækt og hálfgerðu hirðu- leysi. Móðir þess vinnur í fiski og seinna að gólfþvotti. Fað- ii'inn er á togara, þangað til hann slasast og verður ófær tii slíkrar vinnu. Upp frá því er hann haltur og hefir lítið við að vera annað en smávegis snapir í húsi konsúlsins, sem jafnframt er kaupmaður og hinn mesti burgeis. Fyrir sér-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.