Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1936, Blaðsíða 198

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1936, Blaðsíða 198
192 Bækur. IÐUNN þráðurinn í ritmensku hans. Svo kemur hann til Rússlands og litast um, leggur saman tvo og tvo og dregur sinar álykt- anir. Hann kemst að þeirri niðurstöðu, að þarna sé sósíal- isminn að komast í framkvæmd, verða að veruleika. Hann sér óskadraum sinn rætast, og sál hans endurfæðist — í sjötta sinn. Er það svo undarlegt, að hann fagni endurfæð- ingunni og vitni um hana hástöfum? Að minsta kosti get eg ekki láð honum það. Veður hann reyk? Er dómur hans um ágæti hins rússneska skipulags yfirborðsdómur? Getur vel verið. Enginn er óskeik- ull, og Þórbergi hefir náttúrlega elcki unnist timi til að grandskoða alt Rússaveldi. En hann hefir þó verið þar, séð og heyrt og andað að sér loftinu í hinum nýja heimi. Og hann hefir fullan rétt til að spyrja á móti: Þið bágstöddu bræður í Kristó, sem daglega andið að ykkur „eiturgas“- stybbu rotnandi og hrynjandi skipulags og hafið ekkert heyrt né séð árum saman annað en eymd og volæði auð- valdskreppunnar — mynduð þið hafa einurð og þor til að gerast sjálfkjörnir yfirdómarar? A. H. Jóhannes úr Kötlum: Samt mun eg vaka. Bókaútgáfan Heimskringla. Rvík. 1935. Jóhannes úr Kötlum gaf út fyrstu kvæði sín árið 1926. Ekki var sérlega hátt risið á þeirri bók. Höfundinn skorti þroska, sjónhringur hans náði ekki mikið út fyrir heima- hagana, og kvæðin voru yfirleitt heldur þunn í roðinu. Það voru mestmegnis náttúrustemningar, sveitarómantík og föndur með dýra og ódýra hætti. Að vísu duldist engum hagmælska hans og hrifnæm, ljóðræn kend, en samt mátti alt eins vel búast við því, að þetta væri einn þeirra örgeðja unglinga, sem yrkja á meðan blóðið er heitast og síðan ekki söguna meir, eins og hinu, að hér riði úr hlaði skáld, sem ætti sér framtið. Svo líða þrjú ár. Þá kemur ný bók (1929), og nú hefir höf. vaxið ásmegin. Hagmælska hans og brag- leikni hafa stórum aukist, svo nú yrkir hann verulega faíleg og listræn kvæði. Sjónhringur hans hefir einnig víkkað. Hann lætur sér ekki lengur nægja að syngja um ástir og bióm og bjartar nætur, þótt hann hins vegar engan veginn forsmái slik efni og geri þeim prýðileg skil. Það örlar þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.