Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 57

Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 57
Gyðingurinn í Rúdnía. 119 um mörgu brautartollskvöðum, cr áður voru mjög hvimleiður íarartálmi á þjóðbrautum á Rússlandi. Pósturinn herti á hestunum, er voru raunar allfúsir að koinast sem fyrst inn að fá eitthvað að jeta, og ókum við á harða spretti inn eptir tveimur eða þremur strætum, sem voru mjög óþokkaleg og illa steinlögð. Múgur og margmenni dreif að og þusti eptir strætunum 1 sömu átt og við fórum, þangað sem eldurinn var, og var mjórra muna vant að við keyrð- um um koll eitt eða tvö kvígildi af Gyðingum, er þustu áfram með uppbretta sloppa og æptu há- stöfum : »Vei! vei!» »það er Gyðingur, sem á húsið, sem er að brenua#, sagði pósturinn og hottaði á hestana. »Af liverju veiztu það« ? spurði förunautur minu. »Af því að lijer er svoddan grútarlykt«, segir póstur, og ætlar að rifna í hlátri af fyndninni í sjer. 1 sama bili skauzt vagninn fyrir horn, svo hart, að við voruin nærri hrokknir útbyrðis, og nam síðan staðar við pósthúsið. Hann hafði rjett fyrir sjer, pósturinn. |>að var slátrari af Gyðingakyni, er húsið átti, sem var að brenna, og stóð gegnt pósthúsinu, hinu megin við forgið, rjett á móti okkur. Trúarbræður lians voru að henda húsgögnum hans út um gluggana á fram- hlið hússins; eldurinn hafði kviknað á bak við. h'ramhliðin var að eins svört orðin ; en það var hinn holsvarti litur, som er undanfari logans. Bláleitar reykjargusur þutu upp um þakið hjer og hvar og voru fyrirboði þess, að allt yrði að einu báli á lítilli 8fundu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.