Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 61

Iðunn - 01.02.1885, Blaðsíða 61
Gyðingurinn í Rúdnia. 123 prútta. J>ið hafið heyrt það, piltar; hann býður fimrn dali í silfri«. í>ví var samsinnt. »En þú verður að koma með hana út«, sagði Gyð- ingurinn og hjelt um handlegginn á Kósakkanum. “Annars færðu ekki einn skilding«. •þorskur!« anzar Kósakkinn; »heldurðu að jeg geri það að gamni mínu að spássjera þarna inn ? Hvar hefirðu holað henni, fornmenjagripnum þín- um ?« »Hún er í litlu skonzunni til vinstri handar, í rúm- inu, sem stendur þar í horninu«. »Gott er það !« segir Kósakkinn. »1 guðs nafni þá !« kallar hann, svo að glumdi við, og hljóp í einu stökki upp riðið fyrir framan dyrnar. Allur Kúdnía-borgarlýður stóð á öndinni. Kós- akkinn signdi sig og hvarf inn í reykinn. »Nú erum við ferðbúnir«, sagði pósturinn og klifr- aðist upp á ökusessinn. “Bíddu ofurlítið#, sagði jeg í hálfum hljóðum. Samférðamaður minn var kominn þangað sem j?g stóð, og beið órór, hvernig fara mundi, eins og allir aðrir, sem við voru staddir. * >1« íjí Kósakkinn kom aptur. Eöt hans voru mjög svo brunnin, en kerlinguna hafði hann í fanginu og var Hálf-liðið yfir hana. Og enn var hann með pípuna í ^unnvikinu. Hannsöfnuðurinn laust upp fagnaðarópi. “Hjer er kerlingin, taktu við!« segir hann við ^yðinginn. í sama bili heyrðist eins og hvellur, og laust nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.