Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Síða 27

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Síða 27
Málslcot til œörci stjórnvalds. 153 skotið.i) Þegar skráð lög gefa enga bendingu, er úrlausn þessa atriðis mjög vafasöm. X Eklci er unnt að fá almennar upplýsingar um hversu mikið kveði að stjórnlegri kæru í réttarframkvæmd hér á landi. Er því erfitt að gera sér grein fyrir raunhæfu gildi þessa réttaratriðis hér. Reynt hefur verið að afla nokkurra upplýsinga um notkun stjórnlegrar kæru á sérstökum svið- um, en það er einnig miklum erfiðleikum bundið, því að litlar sem engar aðgengilegar heimildir eru um réttarfram- kvæmd að þessu leyti. Er þar því miður sömu sögu að segja og um réttarframkvæmd á mörgum öðrum sviðum stjórnarfarsréttar. Samkvæmt upplýsingum frá yfirskattanefnd Reykja- víkur voru skattkærur til hennar árið 1951 687 að tölu (úrskurðum samkv. 35. gr. o. fl. sleppt). Sama ár voru útsvarskærur til nefndarinnar 1100 að tölu. (Auk þess voru úrskurðir um skiptikröfur um 390 talsins). Árið 1952 voru kærur þessar sem hér greinir: skattkærur 747 og útsvarskærur 1143. Samkvæmt upplýsingum frá ríkisskattanefnd voru upp- kveðnir um 700 úrskurðir í útsvarskærumálum árið 1952. 1 skattamálum voru kveðnir upp 584 úrskurðir, og var talið, að um helmingur þeirra úrskurða væri vegna kæru. Árið 1952 var í þessu tilliti talið venjulegt ár. I skýrslu Barnaverndarráðs Islands yfir tímabilið 1946 —1948 er frá því skýrt, að ráðið hafi tekið fyrir á þessu tímabili mál 35 einstaklinga, kveðið upp úrskurð í sumum þeirra, en oftast leyst þau með samkomulagi við hlutaðeig- endur.* 2) Samkv. skýrslu ráðsins yfir tímabilið 1949—1951 fékk það 23 mál einstaklinga til meðferðar á þessu tímabili.3) Samkvæmt upplýsingum ritara Barnaverndarráðsins fékk það 15 slík mál til meðferðar árið 1952. Ekki er Ijóst, hvort !) Sbr. P. Andersen, bls. 523. 2) Skýrsla Barnaverndarráðs Islands, Rvík, 1950, bls. 1. a) Skýrsla Barnaverndarráðs Islands, Rvik, 1953, bls. 1.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.