Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Qupperneq 41

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Qupperneq 41
Skilorðsbundnir refsidómar. 167 hvor't dómi skuli fullnægt eða frestun haldast með sömu eða eftir atvikum breyttum skilyrðum. Fremji dómfelldi nýtt brot á reynslutímanum, en réttar- rannsókn út af því hefst ekki fyrr en að frestinum liðnum, verður ekki um það að ræða að fullnægja refsingunni sam- kvæmt eldri dómnum, heldur skulu skilorðserofin tekin til greina til þyngingar refsingunni fyrir nýja brotið. Af því, sem nú hefir verið sagt, er ljóst, að ákvæði hegningarlaganna um skilorðsbundna dóma eru mjög í sama anda og þau ákvæði, sem þau leystu af hólmi, en þó nokkru víðtækari og ríkari af möguleikum dómstólunum til handa. Valfrelsið um reynslutímann hefir reynzt mjög vel. Oft virðist ástæðulaust að einstrengja reynslutímann við 5 ár og koma óþarflega hart niður, einkum þó varðandi sviptingu kosningarréttar. Þá er heimildin til að binda frestunina því skilyrði, að dómfelldi sé á reynslutímanum háður eftirliti stofnunar eða einstaklings. Þetta er, eins og að framan er sagt, ekki notað hér neitt að ráði, ein- faldlega af þeirri ástæðu, að hér eru engin stofnun eða einstaklingar, sem þetta hlutverk er ætlað, og verður þetta ákvæði laganna eigi virkt eða a. m. k. ekki að neinu ráði, fyr en slíkri stofnun verður komið á fót. Að þessu leyti er framkvæmd þessara mála hér á landi næsta frábrugðin því, sem annarsstaðar er, a. m. k. á Norðurlöndum og í Eng- landi. Þar er eftirlitið með hinum brotlega og aðstoðin við hann eitt meginatriðið í þessum efnum öllum og hefir lengi verið. Þar starfar fjöldi sérmenntaðs fólks að þessum efnum og eru því veittir ýmsir möguleikar til að verða brotamönnunum að liði í lífsbaráttunni. Allt kostar þetta mikið fé og er hér á landi í þeim efnum í mörg horn að líta. Er þá mjög athugandi, hvernig þessum efnum megi koma fyrir á sem ódýrastan og hagkvæmastan hátt hér í fámenninu, svo sem hvort sameina mætti þetta starf ein- hverju öðru félagslegu starfi. Hvorki í lögunum frá 1907 né núgildandi hegningarlög- um er gerður greinarmunur á brotamönnum eftir aldri, og hefir því frá upphafi verið heimilt að sldlorðsbinda
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.