Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Qupperneq 4

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Qupperneq 4
194 ASstaöa dómara til andsvara við gagnrýni. ins. En hvernig er þessu nú raunverulega háttað hjá okkur? Til að framkvæma nokkra athugun í því efni, hefi ég farið yfir hæstaréttardóma síðustu 10 ára. Kemur þá í Ijós, að einstaklingar eða félög annars vegar og stjórn- völd ríkisins liins vegar hafa áttzt við í 58 einkamálum á þessu tímabili, og hefur oft verið um afarmikla hags- muni að tefla. Af þessum 58 málum hefur ríkisvaldið tapað 32 málum, en unnið 26. Skattamál voru 35 í þessum hópi, og tapaði ríkissjóður 16 þeirra, en vann 19. Skaða- bótamálin voru 21, og tapaði ríkissjóður 16 þeirra, en vann 5. önnur mái voru 3, og tapaði ríkissjóður einu þeirra, en vann 2. En það cr önnur tegund gagnrýni, sem framannefnd grein dr. jur. Einars Arnórssonar fjallar um og ég ætla fyrst og fremst að ræða, þ. e. hin fræðilega gagnrýni, þeg- ar lögfræðingar beita hreinum efnisrökum og halda að sjálfsögðu á penna eða tala af kurteisi og drenglyndi. Slík fræðileg gagnrýni dómsúrlausna tíðkast víða um hinn menntaða heim og er almennt talin heppileg og vænleg til þróunar heilbrigðu réttarfari. 1 þeim aragrúa af ritum og ræðum fræðimanna, sem um slík efni fjalla, er að sjálfsögðu að finna margar þarfar og réttar athuganir og hugvekjur, en stundum kemur það og fyrir, að okkur dómendum finnst, að fræðimennirnir hafi misskilið dóms- úrlausn þá, sem um er rætt, eða ekki komið auga á það, sem fyrir dómaranum hefur vakað. Gagnrýni af slíku tagi gctur vissulega sýnt hinn mesta lærdóm og skarp- skyggni á sinn hátt, en einnig á hinn bóginn minnt meira eða minna skemmtilega á bardaga Don Quixotes við vind- myllurnar. Og stundum verður það beinlínis að teljast vara- samt, að misskilningur í þessum efnum nái að festa rætur hjá lögfræðingum og almenningi. En hvernig verður snúizt við þeim vanda? Nú er almennt talið og að ég hygg með réttu, að dóm- arar geti, er þeir hafa samið og kveðið upp dóm sinn, ef svo mætti að orði kveða, tekið undir með skáldinu og sagt við þá, er ieita frekari skýringar: Okkar er að yrkja, ykk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.