Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Blaðsíða 35

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Blaðsíða 35
Tímarit lögfræöinga 225 hugum landeigenda, að þeir ættu víðtækan rétt til þess, sem á landi þeirra er, eða berst þangað. Ákv. um reka, hval og fundið fé í jörðu veita þessari skoðun talsverðan styrk. Þegar þessa er gætt, svo og hegðunar vátryggjenda, virðist ekki hægt að finna að þeirri niðurstöðu hæstaréttar, að málskostnaður var látinn falla niður. Lokaorð. Þetta er orðið lengra en skyldi, og þó er mörgu sleppt, en annað of lauslega rætt. ^besendum mun þó vonandi Ijóst, að ýmislegt bar á góma, sem hugleiðinga er vert. Sumt fékk lausn, annað ekki. Oft veldur óvissa um rétt einstaklinga og ríkis málaferl- um. Sú óvissa stafar stundum af því, að ekki er svo farið í fyrstu, sem vera ber. En oft stafar hún af því, að óvíst er um réttinn. Dómurinn, sem hér er gerður að umtalsefni, sýnir, að þörf þótti auglýsingar og uppboðs. Vikið hefur og verið að því, að slíkt ber að gera lögum samkvæmt um ýmsa hluti, sem líkt stendur á um og járnið. Virðist því mega draga af þessu þá almennu ályktun, að þegar um muni er að ræða, sem vafasamt er, hver eigi, þá sé auglýsingareglan sjálfsögð. Og sé um verðmikla muni að ræða, uppboð eða öruggt mat á verði, því að ekki er alltaf víst, að lýsingin ein nægi til praeclusionar. Til athugunar kæmi einnig, hvort ekki væri þörf laga- setningar. Málaferlin urðu til þess, að nauðsynlegar björgunarað- gerðir töfðust mjög. Sú töf hefur valdið því, að aðstaða til björgunar hefur versnað. 1 upphafi þessa máls er að því vikið, hvernig til hagar á Mýrdalssandi, m. a. hættunnar af Kötlu. Hennar „tími“ er nú mjög í nánd, að því er reyndir menn og fróðir telja. Auk annarra erfiðleika bætist því hættan af henni við bæði fyrir menn og stórvirk tæki. Því má segja, að þótt málið sé að ýmsu fróðlegt, þá eigi hér við, að frá því hafi menn komið ríkari að reynslu, þótt reynslan væri dýr. Theodór B. Líndal. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.