Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Blaðsíða 8

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Blaðsíða 8
198 Aðstaða. ilúmara t.il andsvara viö gagnrýni. c, einstök eða öll atriðin saraan. Þegar svo stendur á, eru stundum samdar sameiginlegar forsendur, sem ef til vill gefa ekki nákvæma mynd af skoðun hvers dómara, og rökstuðningurinn getur verið mcð nokkru almennara orða- lagi en verið hefði, ef einn dómari hcfði staðið að dómi. I Hæstarétti Noregs er hafður sá háttur á, að hver dómari skilar ávallt sérstöku dómsatkvæði, sem stundum er þannig, að hann vísar til atkvæðis annars dómara og cr ekki óal- gcngt að s.iá það orðað á þessa lund: „Jcg er enig med N. N. i dct vescntlige og i resultatet." Sumir telja, að þessi skip- an mála sé sérstaklega lieppileg, en þó hefur hún sætt nokkurri gagnrýni og að því er virðist með talsverðum rökum, þar scm oft er örðugt að mynda sér glögga skoðun um, hvers konar samband cr milli hinna einstöku atkvæða eða livort raunverulegur ágreiningur er urn rökstuðning. Getur því verið allerfitt að skýra dóminn og gera sér grein fyrir þýðingu hans. í áðurnefndum ákvæðum um dómasamningu í lögum nr. 85/1936 og lögum nr. 27/1951 eru talin tiltekin at- riði, scm eiga að vera í dómsforsendum. Á þar að greina nöfn aðilja, stöðu og heimilisfang, þing og nafn dómara, stað og stund, er dómur var upp kveðinn, hvenær mál var dómtekið, kröfur aðilja í einkamálum, málsatvik og máls- ástæður, er máli þykja skipta, hvað sannað sé eða ómót- mælt, ef um einkamál er að tefla, hugleiðingar dómara um niðurstöðu, þ. e. rökstuðning fyrir henni, réttarfars- sektir, málskostnað og annað, er þurfa þykir. 1 opinberum málum skal og í forsendum greint skilorð, ef dæmt er skilorðsbundið, um skaðabótakröfu og upptöku eigna. 1 dómsorði skal síðan draga saman aðalniðurstöðu dóms, eins og tízka hefur verið, að því leyti sem dómi á að full- nægja með aðför, svo og ef aðili er sýknaður, máli er vísað frá, um málskostnað, réttarfarssektir, eignaupptöku, um málsúrslit samkvæmt eiði eða drengskaparheiti, um að- fararfrcst. Þótt héraðsdómi hafi verið áfátt um sum framantalinna atriða, hefur Hæstiréttur þó hvorki beitt aðfinnslum né
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.