Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Page 21
Tímarit lögjrœöinga
211
járnið. Um nokkrar tegundir muna, scm komnir cru á
land annars manns, að vilja cða óvilja cigcnda, eru scr-
ákvæði. Þau þeirra, er hér koma helst til álita, þannig að
þcim vcrði beitt, annað hvort beint eða mcð lögjöfnun, cru :
1. Rcglur um fundið fé (í þrengri merkingu, sbr. Jb., Þb.
14 Op.br. 8/6 1811 og 5/12 1812.)
2. Rcglur um forngripi, 1. nr. 40/1907.
3. Reglur um reka, sbr. Jb., Llb. 60, 61 o. fl. (Rb. 1 og 2).
4. Reglur um vogrek, sbr. II. kafli 1. nr. 42/1926.
í Jb., Þb. 14 cr gert ráð fyrir því, að finnandi eignist
fundinn hlut, sem eigandi leiðir sig ekki að. Sé um ,,fé í
jörðu" að ræða fær finnandi 1/j en landeigandi %. Sam-
kvæmt 1. nr. 40/1907 15. gr. fær finnandi þjj, landeigandi
Mi og ríkissjóður Vís- Op.br. 1811 og 1812 ætia finnanda
Ms, ríkissjóði (dómsmálasjóði) 2/i- 25. gr. iaga 42/1926
kveður svo á, að ríkissjóður vcrði eigandi, ef verðmætið
nemur 500 kr. eða meiru, en fjörueigandi, ef minna er.
Minna má og á þá vcnju, sem vera mun almenn, að finn-
endur telja sig eignast týnda muni, sem ekki eru mikils
virði, ef cigandi gefur sig ekki fram, er þeim hefur verið
lýst. Sú venja cr í samræmi við Þb. 14 og úr því að Op.br.
1811 og 1812 hafa aldrei fengið formlegt gildi og verið
stopult beitt virðist liggja nærri að telja Þb. 14 og venju
í samræmi við hana gilda um verðlitla lausa, fundna muni.
Sbr. og 0. L.: Eignaréttur, bls. 133. Engan veginn er
þetta þó vafalaust og væri fróðlegt, ef hæstiréttur fengi
tilefni til þcss að skera úr.
Um 1. Reglurnar um fundið fé yrðu nánast taldar eiga
beint við, en síður með lögjöfnun. Annaðhvort yrði þeim
beitt beint, það er járnið álitið týnt, eða alls ekki.
Járnið var að vísu mjög afvega komið og vandfundið, sbr.
að framan. En nokkurn vrginn var vitað um stað þess, og
tækni nútímans gcrði tiltölulcga auðvelt að finna það.
Tálmun á því að hirða járnið var ekki sú, að það væri
týnt, heldur erfiðleikarnir á og kostnaður af björgun þess.
Um 2. I 4. gr. laga nr. 40/1907 er gcrð grein fyrir því,
hvað séu „forngripir" í merkingu laganna. Járnið á ekki í