Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Blaðsíða 59

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Blaðsíða 59
Tímarit lögfrœöinga 249 armaður lijá manni, sem óheimila verzlun rekur að vitund hans, verður naumast talinn refsisekur fyrir aðstoð sína. Ef brot varðar við ákvæði almennra hegningarlaga, þá koma þau auðvitað til greina um tilraun og hlutdeild. Sennilega mundu dómstólar beita fyrningarreglum hegn- ingarlaganna analogice um skottulækningar. G. Viðurlög. Þeim má skipta í fjóra flokka: I. Refsingu. II. Slcaðabætur. III. Svipting réttinda. IV. Upptaka. Um U Refsimæli laga nr. 47/1932 eru í 18. gr. og geta tekið til allra, sem refsisekir gerast samkvæmt 15. og 16. gr. laganna. Refsitegundir eru taldar í 1. málsgr. 18. gr. sektir 100—1000 kr., er hækka samkvæmt lögum nr. 14/ 1948, og fangelsi, sem nú má verða varðhald eða fengelsi allt að 2 árum samkvæmt 2. málsgr. 268. gr. almennra hegningarlaga. Að venju er sá varnagli sleginn, að refsi- mæli 18. gr. komi því að eins til greina, að ekki liggi þyngri refsing við broti samkvæmt öðrum lögum. Brot gæti t. d. verið framið beinlínis í því skyni að firra mann lífi eða heiisu eða gáleysisbrot leiddi til líftjóns, sbr. 215. gr. hegnl., eða heilsutjóns, sbr. 219. gr. s. 1., sbr. og 173. og 174. gr. s. 1. Annars eru ákvæði 18. gr. um refsiákvörðun þessi: 1. I sekt, þ. e. minni háttar sekt, skal dæma fyrir minni háttar brot fyrsta sinni framið, 2. málsgr. 18. gr. Af sam- anburði við ákvæði 3. málsgr. 18. gr. laga 1932 verður það með vissu ráðið, að 2. málsgr. tekur einungis til minni háttar brota frömdum fyrsta sinni, sem auðvitað verður að skýra svo, að um fyrsta refsidóm eða sátt samkvæmt 112. gr. laga nr. 27/1951 sé að tefla. Þessi sektarhæð kemur því að eins til greina, að ekki teljist „sannaö, aö brotiö hafi valdi’ð alvarlegu tjóni, eða það er elcki sérstalclega lílclegt til að geta valdið aloarlegu tjóni hvorki fyrir einstaklinga né þjóðfélagið í heild sinni“. Það er, eins og sagt hefur verið, alls ekki refsiskilyrði, að tjón hafi hlotizt af aðgerð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.