Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Blaðsíða 51

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Blaðsíða 51
Tímarit lögfrœðinga 241 læknar, nuddlæknar o. s. frv., eiga að geta þess við nafn sitt (t. d. í auglýsingum, á nafnspjöldum og hurðum), hverskonar lækningar þeir stundi. Annars brjóta þeir ákvæði c)-liðar. Einnig í þessum lið er farið út fyrir ið gamla skottu- lækningahugtak, eins og reyndar gert var í 6. gr. laga nr. 38/1911. d) Þá verður sá, sem ekkert lækningaleyfi hefur, sekur um skottulækningar, ef hann „ráðleggur mönnum og af- hendir þeim lyf, sem lyfsalar mega elchi afhenda án lyf- seðils“. Að lyfsölum og a'östoSarmönnum þeirra frá telcn- um, getur sá maður, sem ekkert lækningaleyfi hefur, venju- lega náð í þessi læknislyf aðeins fyrir milligöngu löggilts læknis, nema svo sé, að hann eða aðrir hafi komið lyfjun- um inn í landið utan við allar lyfjabúðir. En hætt er við, að ákvæði d)-liðar mundi þykja full víðfaðma, ef það væri skilið alveg bókstaflega. Ópíumdropar eru t. d. lyf, sem lyfsali má ekki af hendi láta án lyfseðils. A hefur fengið glas með dropum þessum hjá lækni sínum til tiltekinna nota, t. d. til að stemma niðurgang. Eftir orðum d)liðar gerist A sekur um skottulækningu, ef hann fær B glasið í því skyni, að hann taki úr því tiltekna dropatölu við sama krankleika. Ekki sýnist ólíklegt, að dómstólar mundu reyna að takmarka notkun þessa liðar við tilvik, þar sem atferli A mætti telja sérstaklega ámælisvert, lyfið mætti telja sérstaklega hættulegt, jafnvel í litlum skömmtum, aðili hefði enga hugmynd um það, hvað að sjúklingi gengi, en ráðlegði honum þó og afhenti lyfið, legði slíka ráðleggingu og afhendingu í vana sinn o. s. frv. 2. Ef sá maður, sem hefur takmarkað lækningaleyfi, svo sem tannlæknar, nuddlæknar, smáskammtalæknar, yfir- setukonur o. s. frv. „stundar lækningar fram yfir þaö, sem leyfi hans er takmarkaö viö samkvæmt leyfisbréfi hans eöa lögum“, þá verður hann sekur um skottulækningar. Ákvæði þessa tölul. taka bæði til þess, er aðili fæst við lækningar á öðrum sjúkdómum en þeim, sem leyfi hans tekur til, t. d. nuddlæknir æðabólgu, tannlæknir magasári, og til þess, ef 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.