Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Qupperneq 64

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Qupperneq 64
254 Slcottulœkningar í íslenzlcum lögum. laga mætti verða dæmd á óleyfilegum ágóða á skottulækn- ingastarfsemi samkvæmt 15. og 16. gr. laga nr. 47/1932 og áhöldum, sem notuð væru til þeirrar starfsemi, og lyfj- um, sem í vörzlum sökunautar fyndust. Um þetta segir að vísu ekkert í lögum 1932, en 69. gr. hegningarlaganna tekur til þessa. Einar Arnórsson. Frá Iíæstarétti nóv.—des. 1952. SkaSabætur (Hrd. XXIII. 577). Byggingarfélagið S tók að sér viðgerð á þaki húss, sem h/f K var eigandi að, og lét verkstjóra sinn, E, standa fyrir verkinu. Einn þeirra, sem unnu að verkinu, var trésmíða- meistari T. Féll hann niður af þakbrún á götu og beið bana af. Ekkja hans og sonur, er var við nám vestur í Banda- ríkjum Norðui'-Ameríku, höfðuðu mál á hendur eiganda hússins, h/f K, byggingarfélaginu S og verkstjóranum E og kröfðust þess, að aðiljar þessir þrír yrðu dæmdir bóta- skyldir in solidum samkvæmt 2. málsgr. 264. gr. hegning- ariaganna. Krafan var reist á því, að öryggisútbúnaði hefði verið áfátt. Jafnvel þótt dómkvaddir menn hefðu litið svo á, að slíkur útbúnaður sem hafður var sé nægi- lega „sterkur" og hann látinn nægja, töldu bæði héraðs- dómur og hæstiréttur útbúnaðinn ekki nægilega tryggan, eins og á stóð. Og varð þá að ákveða bótaskyldu hvers inna þriggja aðilja. Ilúseigandinn, h/f K, var sýknaður í báðum dómum með þeirri röksemd, að hann hefði falið viðurkenndu bygg- ingarféiagi viðgerðina, og að sá aðili hefði framkvæmt verkið á sína ábyrgð og áhættu, enda hefði h/f K mátt gcra ráð fyrir því, að fullnægjandi öryggisútbúnaður væri hafður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.