Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Blaðsíða 22

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Blaðsíða 22
212 Járniö á Dynskvgafjöru og málaforli um ]>að. neinu vevulegu skylt við þá skýringu, enda er tilgangur laganna verndun menningarverðmæta. E. t. v. má þó segja, að lögin geri ráð fyrir þeirri almennri reglu, að landeigandi eigi þg verðmætis aðkominna muna á landi sínu, er eig- andi leiðir sig ekki að. En hvar er þá slíka eldri reglu að finna. Helzt væri það í Þb. 14, ákvæðin um fé í jörðu. Þar ber þess þó fyrst að geta, að landeiganda eru ætlaðir % en ekki og ríkinu ekkert. Virðist því hendi næst að telja lög 40/1907 reist á rétti ríkisins til „haugafjár" og ákv. um Vii til landeiganda, sett honum til hvatningar um hirðu- semi. 7. gr. laganna mælir og eindregið gegn eignarétti landeiganda. Samkv. henni er ríkissjóður talinn eigandi allra lausra fornleifa, sem eru 150 ára eða eldri. Ákvæði Þb. 14 verður og að taka með gætni. M. a. ber að hafa í huga, að þegar Jónsbók var sett, var ekkert „ríki“ til, er aðild gæti átt að rétti til „haugafjár". Þar kom þá kon- ungur til. Við slíkar aðstæður var ákvæðið eðlilegt. En rás tímans hefur raskað þessu sjónarmiði, svo að nú verður ekki upp úr því lagt. Og einkum er réttur ríkisins kemur fram í síðari löggjöf og dómum eins og áður er rakið. Rétt landeiganda til Yf af andvirði forngripa verður því að telja sérreglu, sem ekki verður lögjafnað frá. Um 3. Að rétti fjörueiganda er lítillega vikið hér að framan og á það bent, að járnið verður ekki talið falla beint undir hugtakið „reki“. En þurfi að grípa til lögjöfn- unar eiga reglur um vogrek miklu fremur við, og reyndar einnig hin almcnnu ákvæði um týnda muni, þar með fé grafið í jörðu og forngripir. Ákvæðin um reka eru svo sérstæð í hópi reglna um hluti, sem afvega eru komnir, að sízt ber að iögjafna við þær. Um /. 1 22. gr. laga nr. 42/1926 er skýrgreint, hvað sé vogrek. Ljóst er eins og áður er getið, að járnið fellur ekki beint undir þá skýrgrciningu. En að ýmsu er þó líkt ástatt 1 báðum tilvikum er um muni að ræða, sem verið hafa í skipi eða fljótandi á hafinu. Það, sem lielst vantar, er, að járnið rekur ekki á land, heldur rekur landið á það, ef svo mætti að orði komast. Iíér má og minna á, að ýmsum regl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.