Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Qupperneq 54

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Qupperneq 54
244 Skottulcelcningar í íslenzlmm lögum. átt við það, að ofnotkun lyfsins sé eða mundi hvorki verða aðilja til bata né heilsuspillis. Ef ofnotkun lyfsins þykir leiða til heilsuspillis, þá getur atferli læknis haft í för með sér refsiábyrgð samkvæmt öðrum ákvæðum. Það er vitan- lega oft álitamál, hvað sé gei-t í hófi eða óhófi. Yrði dóm- ari um það að styðjast við álit lækna. Auðgunartilgangur hjá lækni er ekki refsiskilyrði, en ráðlegging, ávísun eða sala lyfs, sem ekki er ætlað að bæta úr neinni þörf, heldur einungis horfir til auðgunar lækni, mundi varða við þetta ákvæði eða ef til vill við 248. gr. hegningarlaganna. Þá telst það til skottulækninga, ef læknir eða sá, sem liefur lækningaleyfi, „ráSLeggur mönnum eSa framlcvæmir að ástæðulausu, nema þá sér til ávinnings, læknisaðgerð, annað hvort við sjúkdómi, sem aSgerðin getur bersýnilega eklci átt við, eða við sjúlcdómi, sem engin ástæða er til að gcra ráð fyrir, að viðkomandi sé haldinn af“. Ef maður, sem ekkert lækningaleyfi hefur, gerðist sekur um atferli það, sem hér greinir, þá gildir um það sú athugasemd, sem gerð var um fyrra tilvik þessa tölul. Brot er hér fullframið, þegar ráðlegging hefur verið veitt um læknisaðgerð, enda þótt ráðleggingin komi aldrei til framkvæmdar. Sá, sem ráðleggur, og sá, sem framkvæmir aðgerð, getur verið sitt hvor lælcnir, en getur auðvitað líka verið sami maður. Ráð- leggingin eða framkvæmd aðgerðarinnar verður að gerast „að ástæðulausu“. Svo er, ef hún á bersýnilega ekki við þeim sjúkdómi, sem viðkomandi er haldinn af, eða engin ástæða er til að halda, að hann sé haldinn af þeim sjúk- dómi, sem aðgerðin er ætluð við. Sjúkdómsgreining getur verið rétt, en aðgerðin óviðeigandi. En sjúddómsgreiningin getur verið röng, og aðgerðin þess vegna óviðeigandi. „Aðgerð" mun geta átt við framkvæmdir læknis í lælm- ingaskyni, bæði handlæknisaðgerðir og meðala og fyrir- mæli um háttsemi, nema óhóf í lyfjum, sem fyrra tilvikið tekur yfir. Lælcnir telur sjúkling sinn réttilega vera hald- inn af ristilbólgu, en lætur hann hafa meðöl eða ráðleggur honum mataræði, sem að áliti lækna getur bersýnilega ekki átt við. Þá gerist hann sekur við ákvæði þessa tilviks. Ef
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.