Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Blaðsíða 55

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Blaðsíða 55
Tímarit lögfræSinga 245 læknir hins vegar teliii’ sjúklinginn sýnilega ranglega vera haldinn af ristilbólgu og fer með hann samkvæmt því, þá fer á sömu leið. Það er ekki refsiskilyrði, að aðgerðin geri skaða né heldur, að læknir ráðleggi eða framkvæmi aðgerð í auðgunarskyni sjálfum sér eða öðrum til handa. Ekki mun það vera nægilegt til sakfellis, að lækni hafi skjátlazt út af fyrir sig. Það er refsiskilyrði, að aðgerðin geti ,,ber- sýnilega“ ekki átt við sjúkdóminn, að ,,engin ástæSa“ hafi verið til þess að ætla, að viðkomandi hafi verið haldinn þeim sjúkdómi, sem aðgerðin var ætluð við. Það yrði jafnan undir áliti sérfróðra manna komið, hvort sakfella skyldi lækni eftir þessum ákvæðum. Ákvæði þetta tekur ekki til rangra eða hæpinna aðferða í læknisstarfi annars. Ljóst er, að skottulækningahugtakið er allmikið rýmkað með ákvæðum þessa (4.) tölul. frá því, sem áður var. 5. Til skottulækninga telst það, ef læknir eða sá, sem lækningaleyfi hefur, „ávísar til sölu <eða selur lyf undir því yfirskyni, aö þau eigi að fara til lækninga, en vitandi, aS þau verði notuð í ööru skyni, svo sem til nautnar eSa út- sölu í hagnaSarslcyni“. Er hér undir skottulækningar fært atferli, sem ekki hefur fyrr verið í þann flokk sett, enda miðar slíkt atferli ekki til lækninga, nema þá á yfirborði. Til dæmis um brot þessarar tegundar má nefna ávísun nokkurra lækna á áfengi til nautnar á tímum aðflutnings- banns á áfengi.1) Sérstaklega mundi þetta ákvæði nú vera næg viðvörun til lækna um að ávísa mönnum nautnalyf, eins og ópíum, morfín, kókaín og þess háttar nautnalyf. Brot er fullframið, þegar lyfið hefur verið selt eða það ávísað, með útgáfu lyfseðils. 6. Þá telst það til skottulækninga, ef læknir eða sá, sem lækningaleyfi hefur, „lætur frá sér vottorS eSa umsögn til þess stílaSa aS gylla í verzlunarskyni lyf, lælcningaáhöld eSa matvæli, drykki, nautnalyf eSa annaS, svo aS ætla megi, aS fóllc fyrir þaS fái slcakkar hugmyndir um gildi lyfjanna, lækningaálialdanna, matvælanna o. s. frv." Hér er og farið i) Sbr. t. d. Hrd. I. 299, II. 947.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.