Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Qupperneq 63

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Qupperneq 63
Tímarit lögfrceðinga 253 mörk sett. Hvernig sem á þessari vöntun stendur, þá þarf hún ekki að koma að sök, því að ákvæði 2. málsgr. 68. gr. hegningarlaganna má hafa til fyllingar fyrirmælum 18. gr. laga 1932. Má samkvæmt 2. málsgr. 68. gr. dæma réttinda- sviptingu 6 mánuði ið skemmsta og ekki lengur en 5 ár, og því frá 6 mánuðum til 5 ára, eða ævilangt. Eins og getið var, verður réttindasvipting eftir 18. gr. ákveðin með dómi að undangenginni rannsókn og málsvörn lögum samkvæmt. En réttindasvipting, einnig sakir skottu- lækninga, má samkvæmt 19. gr. laga nr. 47/1932 verða með ákvörðun ráðherra. Samkvæmt 1. málsgr. 19. gr. á landlæknir að áminna þann lækni eða þann, sem lækninga- leyfi hefur, ef hann „fer út fyrir verksvið sitt“, auk ann- ari-a ávirðinga, sem einnig kunna að varða við einhver fyrirmæli 1.—7. tölul. 15. gr. téðra laga. Áminningarvald landlæknis tekur því til hvers manns með lækningaleyfi, takmörkuðu sem ótakmörkuðu, er talinn er sekur um skottulækningar. Landlæknir á að áminna, ef hann verður ,,þess var“, að aðili fremji eða hafi framið brot þessi. Það er sjálfsagt gert ráð fyrir því, að landlæknir áminni að rannsökuðu máli og einslega með þeirri háttvísi, sem embættismanni í svo virðulegri og ábyrgðai'mikilli stöðu ber að beita. Svo mun vera ráð gert fyrir því, að ekki skuli frekari aðgerðum beitt, ef aðili verður fyllilega við áminn- ingum landlæknis, eða ef svo skyldi reynast, að læknir hefði verið hafður fyrir rangri sök. En niðurfall sakar sýnist þó því skilyrði bundið, að læknir sé ekki sannur að eða sakaður um „einhverja óhæfu“ í læknisstörfum. Ef svo þykir vera eða læknir skipast ekki við áminningu land- læknis, þá skal hann „lcæra“ málið fyrir ráðherra, sem getur úrskurðað missi lækningaleyfis á hendur inum kærða. En aðilja er heimilt að bera það mál undir dóm- stóla, 2. málsgr. 19. gr. Er ósennilegt, að ráðherra beiti þessari heimild sinni, nema að undangenginni rannsókn, enda megi teljast hættulegt, að aðili haldi lækningaleyfi sínu, þangað til dómur fellur í máli hans. Um IV. Upptaka samkvæmt 69. gr. almennra hegningar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.