Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Blaðsíða 33

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Blaðsíða 33
Tímarit lögfrœöinga 223 að þessu leyti. 1 17. gr. laganna er talað um „bjargað strandgóss" og virðast lögin nota orðið í þeirri merkingu annars staðar. Af því leiðir, að lögin eiga ekki við um annað „strandgóss". T. d. ekki um það góss, sem varpað er fyrir borð. Um slíkt góss er að jafnaði aðeins tvennt til. Það rekur á land og fellur þá eftir atvikum undir reka eða vog- rek. Hér var þó góssið komið á land með sérstökum hætti, og virðist því ekkert af þessum ákvæðum eiga beint við. Er áður að því vikið. En að því slepptu, að um res derelicta sé að ræða, liggur lögjöfnun frá ákvæðunum um vogrek sjálfsagt beinast við eins og áður er getið. Mér virðist því réttast, að 28. gr. 1. nr. 42/1926 sé beitt með lögjöfnun, en ekki beint. En þótt næst liggi að telja járnið fundið, eða res dere- licta þá virðist samkv. framangreindu eignaréttur því aðeins hafa getað fallið niður, eins og á stóð, að járnið væri auglýst og eignaréttur á því felldur niður á þann veg með „praeclusio". Kemur þá til athugunar, hver átti að annast þá auglýs- ingu. Samkv. lögum nr. 42/1926, sem hæstiréttur vitnar til, var það tvímælalaust lögreglustjóri. Og þótt lögjöfnun væri beitt, yrði niðurstaðan hin sama að því leyti. Væri járnið talið fundið, eða rétt þætti að beita lögum um verndun fornmenja, er það einnig lögreglustjóri, sem næstur sýnist vera til þess, að vera hér í fyrirsvari fyrir ríkið. Um res derelictae kemur og mjög til greina, að lögreglu- stjóra beri að gæta hagsmuna ríkisins. Engin bein ákvæði eru þó um það, enda mundi og oft talið rétt, að sá, er teldi sig hafa heimild til þess að hirða hlutinn, eigi að lýsa hon- um, áður en hann kastar eign sinni á hann. Sú skoðun kemur fram í 28. gr. 1. 42/1926. Ef lögreglustjóri væri í vafa um, hvað gera skyldi, er honum að sjálfsögðu rétt að leita umsagnar stjórnarráðs- ins og þá dómsmálaráðuneytisins fyrst og fremst, því að lögreglustjórnarmálefni falla þar undir. Á hinn bóginn eru ýmis önnur ráðuneyti yfirboðar sýslu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.