Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Blaðsíða 11

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Blaðsíða 11
Tímarit lögfræöinga 201 ýmis lögfræðileg efni bar á góma, sem hvert um sig gæti verið efni í ritgerð. Á hinn bóginn eru önnur atriði rakin nokkru ítarlegar en málið gefur beint tilefni til, a. m. k. eins og úrslit þess urðu. Er það gert vegna þess, að um efni er að ræða, sem geta haft almennt gildi. Sagan og umhverfiS. 1 Landnámu segir á bls. 199 (Islendingasagnaútgáfan): „Hrafn hafnarlykill var víkingr mikill. Hann nam land milli Hólmsár ok Eyjarár ok bjó í Dynskógum. Hann vissi fyrir eldsuppkvámu ok færði bú sitt í Lágey. Hans sonr var Áslákr aurgoði, er Lágeyingar eru frá komnir.“ Þessi stutta frásögn ber með sér, að Mýrdalssandur hefur verið byggilegur á landnámsöld, og land því numið þar. Hún sýnir og, að snemma hefur verið ónæðissamt á þess- um slóðum vegna jarðelda. Ymis gögn eru til um byggð, þar sem nú er Mýrdals- sandur og eyðing hennar. Um það efni má m. a. vísa til fróðlegrar ritgerðar Einars Ólafs Sveinssonar prófessors, er birtist í Skírni 121. árg. (1947), bls. 185—210. Þar er og vísað til ýmissa heimilda. Samkvæmt þessum gögnum má telja víst, að verið hafi, þar sem nú er sandurinn, sam- felld byggð að mestu. En vegna eldgosa, öskufalls og jökul- hlaupa lögðust bæir smám saman í eyði, síðast Hjörleifs- höfði nú fyrir skömmu. Byggð er þó enn syðst og austast, Álftaver. 1 hinni stuttu frásögn Landnámu er getið tveggja jarða, Dynskóga og Lágeyjar. Samkvæmt því, sem næst verður komizt, voru Dynskógar nokkuð austarlega á sandinum og allfjarri sjó. Virðast jarðir hafa verið milli Dynskóga og sævar. En þar sem Dynskógar voru landnámsjörð, er líldegt að rekaréttur a. m. k. hafi fylgt jörðinni. Hann var hverri jörð mjög dýrmætur, ekki sízt vegna trjárekans, er bætti mjög upp skort eldsneytis og byggingarefnis. Um langan aldur, og reyndar allt til þessa dags, hefur og hluti af ströndinni verið nefndur Dynskógafjara. Hún er nokkuð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.