Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Blaðsíða 20

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Blaðsíða 20
210 Járniö á Dynskógafjöru og málafcrli um það. I. Réttur relcamanna. Hér verð ég að mestu að vísa til rit- gerðar Einars Arnórssonar fyrrv. hrd. í ritinu Úlfljóti, sbr. 2. tbl. 2. árg., bls. 4. Reki er talinn eigendalausir munir, sem skolar á land af hafi. Aðalatriðið er, að eignarétt fyrri eigenda megi telja týndan, er munirnir koma á land. Hér er ekki um slíkt að ræða. Járninu var varpað viljandi í liauga, sem eru nokkurn veginn afmarkaðar heildir og hafið hefur ekki við þá ráðið. Járninu hefur ekki skolað á land, og það fellur því ekki undir hugtakið reki. Lögjöfnun virðist og ekki heldur eiga við af þeim ástæðum, að vitað var, liver eigandi var. Þótt hér væri um vogrek að ræða, ber að sama brunni. 22. og 25. gr. L nr. 42/1926 skera úr um það. Um lögjöfnun verður síðar rætt. II. Réttur landciganda. Um rétt landeiganda skiptir miklu, hver hluturinn er og hvernig háttað er um hann. Eignaréttur á landi felur almennt í sér eignarétt á öllum eðlilegum hlutum landsins sjálfs svo sem gróðri, jarðefn- um, steinum, málmum o. s. frv. Ekki er þetta þó undan- tekningarlaust, sbr. t. d. vatnalög 11., 115., 118. og 119. gr. Jb., Lbl. 20, 24 og 58. Vegalög nr. 34/1947 40. gr. o. fl. Landeigandi eignast og viðbætur, er verða við land hans af náttúrunnar völdum, sbr. t. d. Hrd. XVII., bls. 345. Þessar reglur eiga við, er hið aðkomna efni verður hluti landsins, en ekki hér. Um muni, sem á land koma annars staðar að, eru ákvæði sundurleit. Sérákvæði um veiði, er heimila landeiganda sér- réttindi, sbr. tilsk. 20/6 1847, 1. 112/1932 2. gr., Jb., Llb. 61. o. fl. koma ekki til álita hér, hvorki beint né óbeint. Járnið er ekki res jacens né heldur kemur lögjöfnun frá þeim reglum til álita, því að önnur ákvæði eru nærtækari. Sama er að segja um reglur varðandi óskilafé og ómerk- inga, svo og hvali. Reglurnar um viðskeytingu koma ekki heldur til álita þegar af þeirri ástæðu, að þótt lausafé sé lagt á land annars manns, er að jafnaði ekki tilætlunin að tengja það landinu og jafnvel þótt svo væri sýna reglurnar um jus tollendi, að eigendarétturinn fellur því aðeins, að eitthvað sérstakt komi til, sem ekki er til að dreifa um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.