Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Blaðsíða 66

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Blaðsíða 66
256 Frá Hœstarétti. (Hrd. XXIII. 634). Bókaforleggjari, sem hafði smásöluleyfi, seldi bækur sín- ar að nokkru af skrifstofu sinni, þeim er þangað komu, að nokkru til áskrifenda og loks í ,,umsýslusölu“, er hæsti- réttur nefnir svo, í smásöluverzlunum. Ágreiningur var um það, hvort svara skyldi 3% söluskatti af bókasölu þessari eftir b-lið 22. gr. laga nr. 100/1948 eða 2% eftir a-lið sömu greinar, eins og af smásölu almennt. Taldi hæsti- réttur aðilja eiga að svara söluskatti samkvæmt a-lið,. eins og af liverri annarri smásölu. SJcipti (Hrd. XXIII. 661). Hlutafélagið S, sem var orðið gjaldþrota, skuldaði Raf- veitu A-kaupstaðar kr. 7500,00 fyrir raforku, selda félag- inu til ljósa og iðnaðar. Raforkan var seld samkvæmt stað- festri gjaldskrá og með lögtaksrétti, sbr. 62. gr. laga nr. 15/1923. I frumvarpi að úthlutunargerð var krafa þessi sett meðal forgangskrafna samkvæmt nr. 3 í b-lið 83. gr. skiptalaga nr. 3/1878. Þessu mótmælti einn af skuldheimtu- mönnunum, með því að krafa þessi yrði ekki talin meðal skatta eða gjalda til ríkis, sveita eða prests og kirkju, svo sem mælt er í téðri lagagrein, heldur endurgjald fyrir selt verðmæti sem aðili væri sjálfráður, hvort hann færði sér í nyt eða ekki, enda væri seljanda kostur þess, að loka fyrir straum, ef ekki væri staðið í skilum. Bæði héraðsdómari og hæstiréttur féllust á þessar ástæður, og skyldi því breyta úthlutunargerð þannig, að krafa þessi yrði sett meðal al- mennra krafna á hendur þrotabúi h/f S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.