Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Qupperneq 56

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Qupperneq 56
246 Skottulœlcnincjar í íslrvzkum lögum. algerlega út fyrir ið eldra skottulækningahugtak. Brotið er hér fólgið í því að láta frá sér „vottorð eða umsögn“. Fclst í því, að yfirlýsing aðilja sé slcrifleg. Um munnlegar yfirlýsingar cr naumast sagt, að maður láti þær frá sér fara, enda sýnir orðið ,,stílaSa“, sem miðast við umsögn, að við skriflcgar yfirlýsingar er eingöngu átt. Það er auð- sætt, að takmarkið með vottorðinu eða umsögninni verður að vera „aS gylla“ muni þá, sem um er að tefla, sbr. orðin „stílaSa til ]>ess aS“, o. s. frv. I því felst lýsing á mununum svo löguð, að aimenningur megi fá þá hugmynd, að þeir séu að mun betri en þeir eru í raun og veru. Samkvæmt 17. gr. 1. málsgr. laga nr. 42/1932 eru lyfja og lækninga álialdaauglýsingar almennt bannaðar, og líka læknum, enda þótt þær hafi ekkert skrum eða gyllingar að geyma, og þá því fremur sem þær veita ranga hugmynd um munina. Álívæði 6. tölul. skiptir því einkum máli um bannið við vottorðum eða umsögnum lækna um aðra muni, svo sem matvæli, dryklci og nautnalyf. SannorS lýsing á lyfi eða lækningatælci í umsögn læknis mundi ekki varða við ákvæði 6. tölul., en hún gæti ef til vill varðað við ákvæði 1. málsgr. 17. gr. Ilinsvegar mundi sannorS lýsing læknis á öðrum þeim nnmum, sem ákvæði 6. tölul. taka til, alls ekki verða refsiverð, því að ekki er bannað að auglýsa þá, nema áfengi. 7. Það er loks talið til skottulækninga samkvæmt 7. tölul. laga nr. 47/1932, „ef lælcnir lánar nafn sitt þeim, sem elclcert lækningalcyfi. hefur eSa talcmarkaS lækningaleyfi, í því slcyni, aö fólk blelckist til aS halda, aS sú lækninga- starf&emi, sem þeir hafa meS liöndum, fari fram eftir ráS- leggingum, undir eftirliti eSa á ábyrgS læknisins". Hér er í raun réttri hlutdcild í skottulækningum framin. Læknir gerist „leppur" þess, sem ekkert eða einungis takmarkað lækningalcyfi hefur. Það mundi t. d. verða, ef læknir hefði nafn sitt á dyraspjaldi tiltekins skottulæknis, svo að halda mætti, að hann stundaði þar lækningastarfsemi, en ekki skottulæknirinn, eða að þær lækningaathafnir, sem þar fara fram, séu á vcgum læknisins. I þessum lið er skottu-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.