Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Síða 14

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Síða 14
204 Járniö á Dynshógafjöru og málafcrli um það. var það hlaðið farmi frá Bandaríkjunum til Bretlands og í skipalest. Farmurinn var bifreiðar svo og ca. 6000 tonn af hrájárni (pig iron). Skipalestin varð fyrir ái'ásum og dreifðist. E/s Persier varð viðskila við hana, og fór „sinna eigin ferða“. En þá bar það til hinn 28/2 1941, að skipið strandaði á Kötlutanga, rétt við Blautukvíslarós. Trygg- ingarfélag skips og farms samdi við Skipaútgerð ríkisins um björgun. Iíún gekk erfiðlega og tókst ekki, fyrr en bifreiðum þeim, sem skipið var með, hafði verið komið á land við erfiðar aðstæður og ca. 5000 tonnum af járninu vai’pað í sjóinn, enda þótti ekki svara kostnaði að lcoma járninu á land. E/s Persier komst síðan til Reykjavíkur með aðstoð björgunarskipsins. Um björgun þessa urðu málaferli, sem lauk með dómi hæstaréttar uppkv. 3. marz 1943 sbr. Hrd. XIV., bls. 76. I sambandi við hann má geta þess, að brezka ríkið mun hafa verið eigandi að hluta farmsins, bifreiðunum, og neit- aði hún að beygja sig fyrir íslenzkum dómi varðandi björgun á honum. Skilst mér, að sú afstaða eigi rót sína að rekja til þess sjónarmiðs, sem lengi var ríkjandi í Bret- landi, að krúnan sé ekki háð dómsvaldi brezka ríkisins og því síður erlendu dómsvaldi. Samningar tókust þó um þennan þátt málsins. En um hinn hlutann gekk hæstaréttardómurinn. Að hon- um gengnum fór framvenjuleg sjótjónsniðurjöfnuní Lond- on, og greiddu vátryggjendur þeir, sem hlut áttu að máli, í samræmi við hana. Um járnið varð niðurstaðan sú, að það var talið einskis virði. Sá hluti þess, sem í skipinu var, er það kom hingað til Reykjavíkur (ca 1000 tonn), var metinn hér á kr. 75.00 tonn og þá miðað við, eins og mats- menn orða það: „verð, sem það er seljanlegt hér úr skip- inu“. Má ætla, að þessi hluti járnsins hafi verið talinn á þessu verði, er niðurjafnað var. Samkvæmt íslenzkum og, að ég ætla, brezkum reglum, eignast vátryggjandi í þessu sambandi sama rétt og vátryggður átti. Niðurjöfnun tjóns- ins hafði það í för með sér, að það tilkall til járnsins, í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.