Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Blaðsíða 46

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Blaðsíða 46
236 Shottulœkningar í íslcnzkum lögum. Þeir, sem prófi hafa lokið í læknisfræði við Háskóla Islands og framhaldsnámi á fæðingarstofnun, geta fengið ótak- markað lækningaleyfi, ef þeir eru að öðru leyti þeim kost- um búnir, sem í 1. málsgr. 2. gr. laganna segir, enda mæli læknadeild háskólans og landlæknir með aðilja. ótakmark- að lækningaleyfi má og veita mönnum, þótt þeir hafi ekki lokið áðurnefndum prófum, ef þeir sanna fyrir læknadeild háskólans, að þeir hafi næga lækniskunnáttu, 1. málsgr. 3. gr. Sérfræðing má enginn læknir kalla sig, nema hann hafi fengið til þess leyfi ráðherra, en það má eigi veita, nema læknir hafi innt af hendi framhaldsnám í tiltekinni grein, enda mæli landlæknir með leyfisveitingunni, 5. gr. Auk þess getur ráðherra veitt takvia?-kað lækningaleyfi, svo sem til að stunda tannlækningar, nuddlækningar og smáskammtalækningar, ef aðili hefur næga þekkingu að dómi landlæknis, enda mæli hann með leyfisveitingu, 1. málsgr. 3. gr. Loks má, ef því er að skipta, veita lælmisefni heimild til að gegna læknisstarfa um stundarsakir, 4. gr. Þar til má telja heimild læknaefna á spítala til að vinna læknisstörf, sem þeim eru falin af yfirmönnum þeirra. Þeir, sem höfðu takmarkað eða ótakmarkað lækninga- leyfi samkvæmt eldri reglum, þegar lög nr. 47/1932 komu til framkvæmdar, halda þeirri heimild. Sama er um þá, sem þá höfðu rétt til þess að nefna sig sérfræðinga, 22. gr. laga nr. 38/1932. Þeir menn, sem til áðurnefnds tíma höfðu stundað smáskammtalækningar, héldu með sama hætti þeirri heimild.1) Áður en gerð er grein fyrir ákvæðum laga nr. 47/1932 um skottulækningar, hefur þótt hæfa að rekja aðalákvæði þeirra um lækningaleyfi, því að fyrirmælin um skottu- lækningar eru að miklu leyti á þeim ákvæðum reist. B. 1 hugtakinu „skottulækninga?'“ fólst það, at) aSili stundaði lækningar án lögheimildar til þess, hvort sem sú heimild fólst í tilteknu prófi eða löggildingu stjórnvalds þurfti. Það mátti og vera refsiskilyrði, að heilsu sjúklings 1) Sbr. Hrtl. VIII. 252.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.