Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Blaðsíða 40

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Blaðsíða 40
230 Slcottulœlcningar í íslenzkum lögum. ings, með því að þeim mönnum, sem aflað hafi sér góðrar þekkingar (udmærket kundskab) í læknisfræðum, er gefið fyrirheit um lækningaleyfi hjá inu danska kancellí, ef amtmaður og læknir votti um þekkingu þeirra og lækn- ingar. Hafa allmargir hér fengið lækningaleyfi, eftir at- vikum takmarkað bæði um staðrými og læknisaðgerðir. Meðan erindisbréfið 19. maí 1760 og 5. gr. tilsk. 5. sept. 1794 giltu dæmdi landsyfirdómur (1822) mál á hendur manni fyrir lausamennsku og skottulækningar — yfir- dómur nefndi skottulækna „hlaupalækna" — þannig, að skottulækningarnar voru einungis látnar verka til þyng- ingar refsingu fyrir lausamennsku, enda bæði brotin nefnd „pólitíbrot".1) Það er auðséð, að yfirdómur vill hér mjög hliðra sér Iijá að dæma refsingu fyrir skottulækningar, þegar enginn skaði af þeim er sannaður, enda segir hann tilskipun 5. sept. 1794 eiginlega ekki gefna Islandi, og að hér verði menn í læknisfræðinni og eftir öllum lands- háttum að bjargast við ólærða menn til sjúkragæzlu. E. Tilslc. 179U og erindisbréf 182U. í erindisbréfi landlæknis 15. febr. 1824, 32. gr., og er- indisbréfi héraðslækna s. d., 31. gr., eru enn fyrirmæli um skottulækna („kvaksalvere"). Er það brýnt fyrir land- lækni og héraðslæknum, að láta ekki aðra en þá, sem lækningaleyfi hafa, óátalið fást við lækningar, „hvor og naar en læge lcan liaves". Með þessum orðum er sleginn varnagli. Læknum er ekki slcylt að kæra leikmenn, sem lækningum sinna, ef engan lækni hefur verið að fá. Og með sama hætti leit landsyfirdómur 1843 á, þegar sjúk- lingur leitaði til ólærðs læknis, eftir það að hann hafði árangurslaust leitað embættislæknis síns.2) Landsyfir- dómur sýnist hafa haft milda hneigð til þess að sýkna alla þá, sem veitt hafi sjúldingum sínum einhverja meina- bót eða jafnvel þá, sem engan skaða hafi gert þeim. Hann 1) Dómasafn (Sögufél.) II. 328. -) Lanósyfird. (Sögufél.) V. 369.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.