Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Side 60

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Side 60
250 Skottulœlcningar í íslcnzlcum lögum. um skottulæknis, lieldur einungis refsiþyngjandi og veldur þar að auki öðrum viðurlögum. 2. 1 hæstu sektir skal dæma a) „Ef um ítrekað minni háttar brot er að ræða“ eða b) Ef brot „telst liafa valdið alvarlegu tjóni e'ða það er sórstaklega líklegt til að valda alvarlegu tjóni fyrir einstaklinga eða ]>jóðfélagið í heild sinni", 3. málsgr. 18. gr. „Itrelcun“ verður hér sem ella að merkja það, að dómur eða sátt sé genginn fyrir fyrri brot einu sinni eða oftar. Um heilsutjónið og líkur til hættu af broti verða mörkin milli tilvika eftir 3. málsgr. b) og til- vika 5. málsgr. óglögg. Hins vegar varðar ítrekun brota eftir 3. málsgr. a) aldrei hærri refsingu en hæstu sektum, sem dæma má fyrir skottulækningar, nema svo sé, að em- bættislæknir eigi lilut að máli og brot hans kynni að varða við ákvæði 14. kafla hegningarlaganna, sbr. einkum 138., 139. og 141. gr. Um ítrekun brota eftir 2. b) segir ekkert. Slík ítrekun gæti ekki varðað nema hæstu sekt eftir 3. málsgr., nema ákvæði almennra hegningarlaga komi til. 3. samkvæmt 5. málsgr. 18. gr. ,,má“ dæma í fangelsi ef brotið er þess eðlis, að a) „að sannað teljist, að líftjón eða varanlcgt heilsutjón hafi hlotizt af“ eða b) „að sérstaklega líklcgt. teljist, að það geti orðið slílcs valdandi eða liaft víð- tælcar liættulcgar afleiðingar fyrir þjóðfélagið, og heyrir þar meðal annars undir brot á 16. gr“ Ef líftjón eða varanlcgt heilsutjón telst hafa hlotizt af aðgerðum skottulæknis, þá er líklegt, að honum verði talið það til gáleysis, og að honum yrði þá refsað eftir 215. eða 219. gr. almennra hegningarlaga. Ef líftjón eða vanheilsa telst ekki afleiðing aðgerða skottulæknis, þá verður honum refsað eftir 2. eða, ef brot er ítrekað, 3. málsgr. 18. gr. Þegar svo er farið sem undir b) greinii-, eru afleiðingar aðgerðar ekki komnar fram, þegar dómur gengur, og hugsar löggjafinn sér þá, að dómari meti þær líkur, sem nægi til sakfellis. Refsidómur eftir 5. málsgr. verður þó ekki kveðinn upp, nema „sérstaklega lílclegt" þyki, að að- gerð eða aðgerðir skottulæknis muni hafa þær hættulegu aflciðingar, sem þar getur. Er auðsætt, að mörlcin milli 3. /

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.