Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Blaðsíða 44

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Blaðsíða 44
234 SkoltulœJcningar í ínlcnzkum lögum. lækningaleyfi sínu. Auk þessa gat ráðherra veitt mönnum, sem ekki höfðu lokið prófum samkvæmt áðui’sögðu, tak- markað eða ótakmarkað lækningaleyfi, ef þeir ,,sönnuðu“ næga kunnáttu sína og landlæknir mælti með leyfisveit- ingunni, 2. gr. Til þess að fást við smáskammtalækningar þurfti ekki próf samkvæmt því, er sagt var. Smáskammta- lækni var heimilt að kalla sig því nafni, þótt hann hefði ekki lækningaleyfi, 2. málsgr. 6. gr. Svo er að sjá, að þessir menn hafi mátt fást við lækningar með sínum hætti leyfis- laust.1) Það mátti hins vegar svipta þá heimild til þess að hafa lækningar um hönd, ef þeir brutu settar heil- brigðisreglur eða gerðust sekir um einhverja óhæfu í lækn- ingastarfi sínu, samkvæmt 4. gr. laganna, sbr. 3. málsgr. 6. gr. Skottulækninga-hugtakið er ið sama eftir lögum nr. 38/ 1911 sem áður var: A'ögerðir til lælminga án heimildar. En greint er milli tveggja flokka brotamanna: 1. 1 fyrra flokki eru þeir, sem einungis liafa talcmarkaö lælcningaleyfi, svo sem tannlæknar, nuddlæknar o. s. frv. Þessir læknar urðu sekir um skottulækningar, ef þeir a) „taícast á hendur lækningar á öörum sjúkdómum“ en þeim „er leyft aö fást viö“ eða b) „læknir beitir öörum læknis- aöferöum en þeim, sem hann hefur leyfi til aö iöka“. Tann- læknir, sem ekki hefur almennt læknapróf, hefur ekki heim- ild til að fást við lækningar meltingarsjúkdóma, og honum er óheimilt að svæfa sjúklinga sína. En brot þessi nægja þó ekki til refsingar ein út af fyrir sig. Brotamaður skal hafa orðið „uyyvís aö hafa gert sjúklingi mein“. Er hér sett ið sama refsiskilyrði sem mælt var í lögum nr. 4/1884. Refs- ing var sektir eða fangelsi og missir lækningaleyfis. Refsi- skilyrðið um þessa afleiðingu aðgerða kemur þó ekki til greina, ef brotamaður „tekur til meöfertSar sjúlcling meö næmum sjúlcdómi, sem lög skiya varnir viö.“ Það fer auð- vitað eftir lögum hverju sinni, hverir þeir sjúkdómar eru, 1) Sbr. HRD VIII. 252.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.