Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Síða 47

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Síða 47
Tímarit lögfræöinga 237 yrði með lækningaaðgerð stofnað í hættu, 4. gr. tilsk. 5. sept. 1794, að læknis hefði verið kostur, 32. og 31. gr. erindisbréfanna 15. febr. 1824, eða að skottulæknir hefði valdið skaða með aðgerð sinni, lög nr. 4/1884 og 5. gr. laga nr. 38/1911. Heimildarskorturinn mátti bæði vera fólginn í því, að aðili hafði alls engan rétt til að stunda lækningar, eða hann neytti þess réttar með öðrum hætti en til var skilið, sbr. 5. gr. laga nr. 38/1911, t. d. nuddlæknir fæst við tannlækningar, tannlæknir svæfir sjúkling sinn o. s. frv. 1 lögum nr. 47/1932 er hugtakið slcottulælcningar lögfest í fyrirsögn laganna og í III. kafla, fyrirsögn hans og í 15. gr., sem hefur á þessum orðum: „Hverslconar slcottulækningar eru bannaðar hér á landi." Síðan eru þær athafnir taldar, sem telja skal til skottu- lækninga, og eru þær greindar í sjö liðum: 1. Sá maður verður sekur um skottulækningar, sem elckert lækningaleyfi hefur, þar á meðal sá, er sviptur hefur verið því leyfi: ef hann a) „býðst aS taJca sjúlclinga til lælcningar", b) „gerir sér lækningar a‘ö atvinnu", c) „auglýsir sig eSa kallar sig lækni", og d) „ráSleggur mönnum og afhendir þeim lyf, sem lyf- salar mega elcki selja án lyfseSils", og nær þetta (auðvitað) einnig til lyfsala og aðstoðarfólks þeirra. Tilvikin samkvæmt þessum tölulið eru aðaltilvik „skottu- lækninga" frá fornu fari. Þó að löggildra lækna sé nú ólíkt betri kostur en fyrir 1911 og nokkru þar á eftir, er þó vitanlega ekki fortakandi, að einhverir, sem alla heim- ild skortir til þess, kunni að fást við lækninga-aðgerðir, enda leita sjúklingar eða aðstandendur þeirra stundum í neyð sinni til slíkra manna, þegar löggiltu læknarnir fá ekkert að gert, sem að haldi kemur. I framkvæmd ákvæða 1. tölul. verða ýmis vafaatriði, sérstaklega um a. og b. tilvik. HvaS eru lælcningar? 1 lögin vantar skilgreiningu á því. Að fornu og nýju hefur fólk haft um hönd og oft bjargazt við svonefnd húsráS og ýmis
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.