Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Blaðsíða 37

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Blaðsíða 37
Tímarit lögfrœðinga 227 aðgerðin hafi verið framkvæmd með venjulegum hætti, sbr. Grágás I§ a 166, II. 334. I fornöld voru auðvitað engir lærðir læknar á íslandi. En jafnauðvitað er það, enda þess ósjaldan getið í heim- ildarritum vorum, að ýmsir menn fengust við hjúkrun sjúkra og særðra og við lækningar. Hafa sumir þeirra manna sjálfsagt aflað sér þeirrar þekkingar á sjúkdómum og meðferð þeirra, sem þá var hér að fá. Sennilega hafa og utanfarir manna fremur orðið sumum til þekkingarauka á þessu sviði, til dæmis suðurganga Hrafns Sveinbjarnar- sonar rétt fyrir 1200, en hann var læknir einna mestur hér í fornöld. B. Jónsbók. í Mannhelgi 13. kap. Jónsbókar segir svo: „Váðaverlc eru með mikilli skynsemd gréinandi, með hverjum atburð- um þau kunna tit at falla, þvi at þar sem maðr telcr manni blóð eða leggr eld á mann eða þat annát með lækningú, er hvárrtveggi hyggr heilsubót af verða, þá er þat með öllu bótalaust, þó at hinn fái bana eða mein af.“ Hér eru læknisaðgerðir berurh orðum taldar til „váða- verka“ er til nytsemdar horfa. Þær eru því lýstar bóta- lausar, þó að mein verði af. Og þá hafa þær að sjálfsögðu verið refsilausar. Regla Grágásar um þetta efni hefur verið ■endurtekin í 13. kap. Mannh. Jónsbókar að efni til, þó að fyrirmyndin að kapítula þessum sé annars í Landslögum Magnúsar lagabætis Mannhelgi 14. kap. Ef mein varð að aðgerð og „læknir" var sakaður um illvilja, þá mun hann hafa mátt synja vilja síns með séttareiði. Læknisaðgerðir voru fravæmdar af ólærðum mönnum hér á landi á Jónsbókartímabilinu, eins og áður, því að ekki var í annað hús að venda. -Erlendis varð ein stétt manna sérstaklega til þess að stunda lækningar, inir svo- nefndu „bartskerar“, sem merkir rakara. Mynduðu þeir stéttarfélög (gildi), eins og aðrir iðnaðarmenn. Til slíks kom ekki hér á landi, þó að fáeinir erlendir bartskerar hafi komið hingað í landið og ílenzt hér, svo sem Skán-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.