Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Blaðsíða 53

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Blaðsíða 53
Timarit lugfrœöinga 243 nr. 47/1932 mundi talca til tilvika þeirra, sem í 16. gr. getur. 3. Ef „læJcnir, scm elclci hefur sérfræðingsleyfi, Jcallar sig, auglýsir sig e'ða gefur d annan Jiátt í sJcyn, að Jiann sé sérfræðingur", þá verður hann sekur um skottulækningar. Er gert ráð fyrir því, að aðili hafi almennt lækningaleyfi. Ef svo er ekki, þá getur þetta atferli hans varðað við ákvæði 1. tölul. c). Nuddlæknir, sem auglýsti sig sérfræð- ing í taugasjúkdómum, mundi verða sekur við síðastnefnt ákvæði. Sérfræðingur, sem „gefur á sama Jiátt til Jcynna, að Jiann sé sérfræðingur í annarri grein en þeirri, sem hann hefur leyfi fyrir“, verður og sekur um skottulækn- ingar. Þessi ákvæði eru vitanlega ný í lögum hér á landi, enda voru 1911 engir viðurkenndir sérfræðingar, nema svo má segja, að raunverulega hafi verið um augnlækni og ef til vill geðveikralækninn á Kleppi. 4. „Ef læJcnir eða sá, sem læJcningaleyfi Jiefur, ráðleggur eða ávísar eða selur mönnum lyf í þýðingarlausu óJiófi eða aðeins til að auðga sjcdfan sig“, þá telst hann sekur um skottulækningar. Hugsast gæti, að maður, sem ekkert lækn- ingaleyfi hefur, yrði sekur um sama verknað, og kæmi þá til álita refsing honum til handa eftir analógíu hérgreinds ákvæðis, nema ákvæði b)-liðar í 1. tölul. þætti taka nægi- lega til brotsins. Brotamenn eru hér nefndir „læknir", sem tekur til allra, sem almennt lækningaleyfi hafa, sérfræð- inga og manna með takmörkuðu lækningaleyfi. Brot er fullframið með „ráðleggingu", „ávísun“ eða ,,sölu“ lyfs, hvort sem ráðleggingu er fylgt, ávísun notuð eða lyf notað. Refsiskilyrði er, að lyf sé ráðlagt, ávísað eða selt ,,í þýð- ingarlausu óJiófi“ eða „aðeins til þess að auðga sjálfan sig“. Orðið „óJwf“ felur það í sér, að lyfið sé óþarft með öllu eða óþarfi sé að ráðleggja, ávísa eða selja svo mikið af því sem læknir ætlast til. Lyf getur bæði átt við þann krankleika, sem læknir telur ganga að manni, eða ekki, þó að það mundi horfa til þyngingar, ef fráleitt þætti að nota slíkt lyf við þeim sjúkdómi sem aðili telst haldinn af. Ohófið er kallað „þýðingarlaust". Sennilega er með þessu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.