Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Síða 16

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Síða 16
206 JárniO á Dynskógaíjöru og málafcrli um ]>aS. Þegar til málaferla kom, var hin ytri aðstaða á þessa leið: 1. Járninu hafði verið varpað fyrir borð í því skyni að bjarga e/s Pcrsier. En hvorki eigendur þess, vátryggjend- ur, Skipaútgerðin, sem hafði gert samning um björgun skips og farms, né lögreglustjóri, létu sig það neinu skipta í 10—11 ár, enda virðast þessir aðilar hafa talið, að björgun svaraði ekki kostnaði. Kerlingai'dalsbændur, sem töldu sér réttindi á fjörunni, höfðu ekki Iieldur látið sig járnið skipta að öðru en því, að þeir tóku meiri og minni þátt í erfiðum og frumstæðum björgunartilraunum, er aðrir höfðu forgöngu um, og síðar var gefizt upp við, 1944. 3. Övíst var um, hvort járnið væri í sjó eða á landi, en víst, að það var alldjúpt grafið í sand, (reyndist 3—4 metrar). Af ýmsum ástæðum hækkaði verð á járni og fóru menn þá að velta því fyrir sér, hvort ekki gæti orðið gróði að því að ná járninu. Leiðangrar voru gerðir út til þess að leita þess og tókst tveim þeirra, er voru óháðir hvor öðrum, að finna það. Málaferli hefjast. I-Iér verður ekki rakinn hinn ytri gangur málanna né heklur allt efni þeirra. Verður að vísa til Hrd. XXIV., bis. 343. En í aðalatriðum var deilan á þessa leið: Kerlingardalsbændur töklu sig eigendur járnsins með þeim rökum, að tilka.ll fyrri eigenda væri fallið niður. Sjálfir væru þeir eigendur fjörunnar og þar af leiðandi járnsins, ef ekki beint, þá fyrir hefð. En livað sem öðru liði ættu þeir rétt til þcss að bjarga því. Ríkissjóður tók undir það sjónarmið Kerlingardals- bænda, að réttur f.vrri eigenda væri glataður, cn mótmælti því, að Kerlingardalsbændur væru eigendur fjörunnar. Og þótt svo vrei'i, þá lciddi ckki af því cignarétt þeirra á járn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.