Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Side 5

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Side 5
skólarnir. í þeirra stað kom einn skóli í Revkjavik, Hóla- vallaskóli, er tók til starfa haustið 1786 og var þá skóla- haldi i Skálholti lokið. A Hólum hélzt skóli hins vegar til 1801, en var þá lagður niður, þrátt fvrir andóf ýmissa mætra manna, svo sem Stefáns Þórarinssonar amtmanns og Páls Hjálmarssonar rektors. Ivennsluhættir i Hóla- vallaskóla voru líkir og í eldri slcólunum. Skólinn vai almennur latinuskóli, með nokkurri sérfræðslu í guð- fræði. Hins vegar var ekki um eiginlega prestaskóla að ræða, eins og Jón Þorkelsson hafði þó á sinum tíma lagt til að komið yrði á fót og að nokkru leyti var gert ráð fyrir i Ts. 1743. Hólavallaskóli hefur fengið lítt loflegan vitnisburð í sögunni og lauk skólahaldi þar á þann veg, að skólinn var fluttur til Bessastaða. Bessastaðaskóli hafði ágætum kennurum á að skipa og þaðan lauk prófi margt ágætismanna. En aðbúð var að ýmsu ill og kennslu- aðferðir óhagkvæmar og úreltar. Skólinn var eins og Tímarit lögfræðinga 51

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.