Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Síða 12

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Síða 12
En auk þess víkkar hver sæmilegur háskóli sjóndeildar- hring þjóðar sinnar út yfir landamæri hennar til alls hins menntaða heims. Hver háskóli fvrir sig má heita borgari í hinni miklu respuhlica scientiarum. Milli háskóla heims- ins er náið samband eins og eðlilegt er, þar sem þeir vinna allir að hinu sama marki í flestum greinum. Eftir- leitin eftir hinum buldu sannindum vísindanna er þeim öllum sameiginleg. Þvi eru háskólarnir kosmopolitískar stofnanir, um leið og þeir eru þjóðlegar stofnanir, og liefur reynslan sýnt, að þetta tvennt fer ekki í bága hvort við annað. Þetta band milli háskóla heimsins verð- ur æ sterkara og sterkara ...... Eftir þessar almennu athugasemdir hverf ég nú að Háskóla íslands. Hann er eigi aðeins binn yngsti háskóli heimsins, lield- ur einnig hinn minnsti og einhver hinn ófullkomasti. Þetta er eðlilegt, þvi að efni vor eru smá, og vér verð- um að sníða oss stakk eftir vexti. En það verður að segja það, eins og það er. Vér megum ekki gera oss neinar gyllingar eða þykjast hafa himin höndum tekið, þó að vér höfum fengið menntastofnun með háskóla- nafni. Því aðeins getum vér gert oss vonir um að laga smátt og smátt það, sem áfátt er, ef vér sjálfir lokum ekki augunum fyrir því, sem á brestur. Og oss brestur bæði mikið og margt. Þrjár af deildum háskólans standa að visu á gömlum merg, þær sem til eru orðnar upp úr eldri skólum: guðfræðideildin, lagadeildin og læknadeild- in, og þær eru bezt úr garði gerðar, að þvi er snertir kennslukrafta. En þó er varla við því að búast fyrst í stað, að þær geti sett markið miklu hærra en það, að vera góðar undirbúningsstofnanir fyrir embættismenn, eins og gömlu skólarnir voru áður. Þetta er ekki talað af neinu vantrausti til embættisbræðra minna við þess- ar deildir. Þvert á móti ber ég hið hezta traust til þeirra allra. Heimspekideildin stendur þó enn verr að vigi. Þar er einn kennslustóll i heimspeki, einn í íslenzkri tungu 58 Tímarit lögfræöinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.