Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Síða 15

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1961, Síða 15
Sleimlór Gunnlaugsson fulltrúi. Lauk prófi vorið 1915. Þorsteinn Þorsteinsson sýslumaður. Lauk prófi vorið 1914. Vorið 1961 höfðu alls 815 stúdentar verið skráðir i lagadeild, 130 voru þá við nám þar, en kandidatsprófi höfðu lokið 436. Er háskólinn var stofnaður, voru prófessorar þrir, eins og áður segir. Með lögum nr. 85, 24/12 1953, var hin- um fjórða bætt við. Ilinir þrír fyrstu prófessorar deildarinnar létu af störf- um sem hér segir: Lárus H. Bjaniason 1920, Einar Arn- órsson 1932. Hann var þó ráðherra 4/5 1915—4/1 1917 og gegndi ölafur Lárusson störfum hans á meðan, Jón Kristjánsson dó 1918. Aðrir prófessorar ihafa verið: Ólafur Lárusson 1919—1955, Magnús Jónsson 1920—1934, Bjarni Benediktsson 1932—1941, Þórður Eyjólfsson 1934-—1936. tsleifur Árnason 1936—1948, Gunnar Thoroddsen 1942 —1947. Nú eru prófessarar þessir: Ólafur Jóhannesson síðan 1947. Ármann Snævarr síðan 1950, Theodór B. Lín- dal síðan 1954, og Magnús Torfason siðan 1955. Auka- kennarar hafa verið: t lögfræði: Ólafur Lárusson pró- fessor (réttarsaga), Theodór B. Líndal (raunhæf verk- efni), Hans G. Andersen sendiherra (þjóðarréttur), Vil- hjálmur Jónsson framkv.stj. (almenn lögfræði) og Þór Vilhjálmsson borgardómari (almenn tögfræði). Kennslu í þjóðhagsfræði hafa annazt: Sverrir Þorbjarnarson, for- stjóri; í bókfærslu, Björn E. Árnason, enduskoðandi, Gylfi Þ. Gíslason, ráðherra, Þorvarður Jón Júliusson og Guð- laugur Þorvaldsson viðskiptafræðingur; í vélritun Elís Ó. Guðmundsson, kennari, frú Bagnhildur Ásgeirsdóttir og Tómas Óskarsson stórkaupmaður. Samkv. fyrrgreindum lögum nr. 35, 30/7 1909, um stofnun háskóla, var gefin út auglýsing nr. 59, 4. okt. 1911, um bráðabirgða reglugerð fvrir Háskóla Islands. Engin ákvæði voru þar þó um kennslutilhögun né próf, nema doktorspróf. En 27. des. s. á. var gefinn út við- Timarit löcjfrœðincja 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.